Vikan

Tölublað

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 30

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 30
ögunum. Leiklistin blundar nefnilega svo ákaflega viða, og ég held það séu oft tilviljanir, hverjir leggja hana fyrir sig til frambúð- ar. — Nú eruð þið hjónin bæði leikarar. Gefast ykkur ekki fáar frístundir frá leikhúsinu? — Auðvitað lifa leikarar að sumu leyti öðru vísi lífi en fólk almennt, vegna kvöldvinnunnar. I fyrra áttum við hjónin til dæmis ekkert sameiginlegt fríkvöld frá því í október og fram í júnílok, nema mánudagskvöldin, sem eru föst fríkvöld hjá okkur í leikhús inu. En leikurum er nauðsynlegt að umgangast fólk utan leikhúss- ins, og ég hef verið svo heppin, að ég hef aldrei glatað tengsl- unum við Vestfirði, þar sem ég á bæði vini og ættingja, og þangað förum við hjónin á hverju sumri. — Annars er leikhúsvinnan hreinasta sæla núna samanborið við fyrstu ár mín í leikhúsinu. Þá fengu leikarar Leikfélags Reykjavíkur engar greiðslur fyrir æfingar og lítið fyrir sýningar, og þar af leiðandi kom ekki annað til greina en fólk stundaði eitt- hvert annað starf jafnframt, sem hafði aftur þau áhrif, að æfing- arvoru eingöngu á kvöldin og um hcigar. Þetta var slítandi, enda hafa flestir leikarar okkar enst ákaflega illa. Oá e«* eirln tu — Ungir leikarar, sem ekki eru fastráðnir, eru þó alls ekki lausir við þennan vanda — eru jafnvel í enn meiri vandræðum, því að þar sem æfingar eru á daginn, er erfitt fyrir þá að halda atvinnu meðan þeir cru að æfa hlutverk. 30 VIKAN 49. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.