Vikan

Tölublað

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 92

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 92
Hátíöarmatsei Fyrir mörgum er jóla- matseðillinn ekkert vanda- mál, sérstakar venjur hafa skapast með árunum, það sama er keypt og mat- reitt ár eftir ár. Aðrir eru breytingagjarnari og vilja reyna eitthvað nýtt, og enn aðrir eru einfaldlega að halda fyrstu jólin upp á eigin spýtur. Þeim tileinkum við matreiðslu- þáttinn þessu sinni og birtum þrjá hátíðar- matseðla, Ijúffenga og tiltölulega auðvelda í mat- reiðslu að okkar dómi. Þeir eru reyndar fengnir úr spánnýrri íslenskri mat- reiðslubók, sem Bókaút- gáfan Örn og Örlygur hf. gefur út. Nefnist hún Matreiðslubókin þín og er prýdd fjölda litmynda. /. MATSEÐILL REYKTUR LAX MEÐ SPERGL- UM OG HOLLENSKRI SÓSU (handa 6 manns) 12-15 sneiðar af reyktum laxi 2 dósir af heilum sperglurp Hollensk eggjasósa: 300g smjör 4 eggjarauður 4 msk vatn 1 msk edik sítrónusafi salt PÍpar Sjóðið 4 msk af vatni með 1 msk af edikj og stevttum pipar. Kælið, og hrærið síðan ediksblöndunni smátt og smátt saman við eggja- rauðurnar, og setjið aðeins meira vatn út í. Þeytið sósuna rækilega, og bætið bræddu smjörinu út í smátt og smátt. Ef sósan verður of þykk, má þynna hana með meira vatni. Bragðbætið með salti, pipar og sítrónusafa, ef með þarf. Hald- ið sósunni heitri með því að láta ílátið, sem sósan er búin til í, standa í potti með heitu vatni. Sósan má ekki sjóða. Vefjið laxinn í rúllur, raðið þeim á fat og skreyt- ið þær með sólselju (dild). Hitið sperglana í soðinu og berið þá fram 1 djúpri skál, og hellið hollenskri eggjasósu á þá. Skreytt með saxaðri sólselju. FYLL TUR KÁLFAHRYGGUR (handa 6 manns) 1 kg kálfakjöt, hryggvöðvi 250 g kjötfars 100 g kjörsveppir 1 laukur salt^ 50 g smjör cða smjörlíki Meðlæti: 650 g kjörsveppir 1 dós ananashringir kartöflur steinselja Sósa: 4 dlsoð 1 dl rjómi 1 msk smjör 1 tsk hveiti múskat salt Hrærið saman við kjötfarsið 100 g af smátt söxuðum kjörsveppum og rifnum lauk. Kryddið með salti, ef með þarf. Ristið djúpan skurð í hryggvöðvann, og látið farsið í hann. Lokið skurðinum með kjöt- prjónum, eða vefjið bandi utan um kjörið. Nuddið salti og pipar í kjöt- ið og brúnið það í feiti í potti. Bætið síðan ofurlitlu vatni út í, og lárið kjötið sjóða í 30-40 mín. cða þar til kjöt og fars er steikt 1 gegn. Síið soðið, blandið rjóman- um ,í það og jafnið sósuna. Bragð- bætið hana með salti og múskati. Steikið sveppina og ananashringina 1 smjöri, og berið þá fram með kart- öflum, steiktum í smjöri, og saxaðri steinselju. PERUR MEÐ Á VAXTAMAUKI (handa 6 manns) 12-15 niðursoðnar perur 1 pakki fryst þindber 6 matarllmsblöð 50 g möndlur Lcggið matarlímið í bleyti, og bræð- ið það í hluta af perusafanum. Látið hindberin þiðna og merjið þau, bætið þeim út i ásamt svo 92 VIKAN 49. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.