Vikan

Tölublað

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 74

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 74
þann svip, að þeir gefi jólunum gildi í hugum barnanna. Hvað eiga börnin að gefa okkur t jólagjöf? Er það öfugsnúið að spyrja, hvað börnin eigi að gefa okkur? Ættum við ekki heldur að ræða, hvað við ætlum að gcfa börnunum? Jólin eru hátíð barnanna, er sagt. Þá fá þau eitthvað af óskum sínum uppfyllt. Þá á jólatréð að Ijóma fyrir þau. Jólin eru það, sem þau framar öllu eiga að hlakka til. Á jólunum eiga börnin fyrst og fremst að taka við gjöfum, segja flestir. Eiga börnin þá ekkert að gefa okkur í jólagjöf? Jú, víst á það svo að vera. Fyrir mömmu er auðvitað minnsta erfiðið að kaupa einhvern pakka og skrifa utan á hann: Til pabba, frá Siggu litlu, og pabbi getur bara gert slrkt hið sama fyrir mömmu. Kannski er eins hægt að gera við pakkana frá stærri börnunum. Og þá er líka hægt að sýna hyggindi og kaupa handa pabba það, sem hann nauð- synlega vantar. Hálsbindi, vettlinga, vasaklúta, vindlinga og margt annað ,,frá Pétri” ,,frá Gunnu” ,,frá Steina” eða ,,frá Siggu” — allt saman mjög nytsamir og góðir hlutir, scm pabba vanhagar um og þarf að kaupa hvort sem er. En veita slíkar gjafir gefendunum sjálfum, þeim Pétri, Gunnu, Steina eða Siggu einhverja gleði? Nei, þetta var þeim alveg óviðkomandi, aðeins formsins vegna. En ef börnin fengju að ganga sjálf frá hlutunum, þá gæti maður verið viss um, að öðruvísi horfði við. Undirbúningur barnanna. Fylgist mcð börnunum og takið vel eftir þeim fyrir jólin. Já, vissulega skrifa þau óskaseðla og cru full eftirvæntingar og spennu, hvort þau fái nú sleða eða leikfangabílinn, sem er í búðarglugganum, ný föt handa dúkkunni, nýja bók eða eitthvað annað. En er það ekki alveg jafn víst, að þau eru líka full umhugsunar um, hvað þau eigi að gefa pabþa og mömmu? Þau eru að springa af leyndardómum. Þau pískra saman í hornum og trúa hvert öðru fyrir leyndarmálinu, sem að lokum er á vitorði flestra, því það reynist alveg ðgerningur að halda málinu leyndu.. Og furðulegustu hlutir hverfa undir sófann eða undir borðið þegar mamma kemur inn. Skúffur skella aftur og hlátur og hvískur heyrist þegar pabbi birtist. Það fer ekki á milli mála, að eitthvað er í undir- búningi. Já, jólin eru vissulega hátíð barn- anna, og undirbúningur þeirra er á sama hátt undirbúningur barnanna. Fíll handa pabba. Hvað eiga börnin svo að gefa í jólagjöf? Strax og þau geta farið að tala og benda: Eitthvað, sem þau hafa fundið upp á sjálf, valið sjálf: það er að segja þegar þau eru um þriggja ára gömul. Og strax og þau fara að þekkja eitthvað til peninga: Eitthvað, sem þau sjálf hafa keypt! Þau eiga sjálf að bera ábyrgðina á því, sem þau kaupa til jólagjafa og cins snemma og mögulegt er. Þá fyrst verða það sannarlcga gjafir. Og ef pabbi fær ekki hanskana, sem hann óskaði sér, en í staðinn tuskufíl, finnur hann fljótlega, að það er miklu betra að fá tuskufíl, frá fjögurra ára telpukorni, sem dansar af kæti, mcðan hann tekur upp pakkann heldur en fínustu hanska íheimi. Og það er aldeilis ótrúlegt, hvað mamma verður miklu ánægðari með pottaleppann, sem Pétur hefur sjálf- ur prjónað, heldur en hálsklútinn, scm hún hafði litið á í búðarglugg- anum. Allt það erfiði, sem Pétur hcfur lagt á sig vegna mömmu, er miklu meira virði hcldur en eitthvað af því, scm stóð á óskalistanum. Hver og ein gjöf, scm börnin gefa, á að vekja jafn mikla gleði eins og allt það erfiði og umstang, sem hefur verið eytt til gjafarinnar. Þau minnstu ættu að hafa einhvern fullorðinn með sér, þcgar þau velja jólagjöf, jafnvcl þó um ódýra hluti sé að ræða. Þau næstminnstu þurfa kannski cinhverja hjálp við undir- búninginn, svo að peningarnir fari ekki allir í eina gjöf og ekkert verði eftir í aðrar. Þau stóru verða alveg að sjá um þetta sjálf. Uppfinningasöm börn. Það er reglulega gaman að sjá, hvað börn á skólaaldrinum geta búið til af bæði skemmtilegum og nyt- sömum hlutum, sem þau hafa séð og lært um í skólanum, eða bara finna upp sjálf. Og börnin hafa geysi- mikla ánægju af að skapa eitthvað sjálf. Sum börn eru aftur á móti skapar oryy&t fyrir þig og þina Frægur sigur vannst í baráttunni við berklana. Nú gefst hvers konar öryrkjum kostur á að endurheimta heilsu og orku með þjálfun og störfum við hæfi á Reykjalundi og Múlalundi. Enn þurfa margir að bíða eftir vist og vinnu. En uppbyggingin heldur áfram. Með þinni aðstoð — þátttöku í happdrætti SÍBS. rík Happdrætti SÍBS vinningur margra, ávinningur allra. 74 VIKAN 4y. IDL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.