Vikan

Tölublað

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 31

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 31
— En hefur starf þitt sem leik- kona komið niður á heimilinu? . — Þ,að er nú ekki mitt að dsema uij^.það, en ég held ekki. Ég var svo lánssöm, að móðir mín bjó hjá mér meðan eldri dóttir mín ólst upp og fyrst eftir að sú yngri fæddist, Eftir að hún dó, hefir góð vinkona mín algjörlega annast yngri dóttur mína, þegar ég er að vinna. Hennar starf er mér ómet- anlegt og aldrei fullþakkað, þvi ef ég hefði þurft að velja milli heimilis og starfs, er ég ekki í nokkrum vafa um valið, en ég er ósköp þakklát að hafa ekki þurft að velja. — Ertu kvenréttindakona? — Auðvitað er ég það — og það er að bera i bakkafullan lækinn að segja hvers vegna — á kvennaári. En það eru ekki svo ýkja mörg ár síðan ég áttaði mig á þvi, að það er sjálfsagt, að hjón sem bæði vinna úti, skipti með sér heimilisstörfum. Það voru eigin- lega eldri dóttir min og maðurinn minn, sem komu mér í skilning um það. — Annars finnst mér leiður misskilningur rikja hjá sumum heimavinnandi konum, og kannski ekki alveg að ósekju — semsé, að kvenréttindakonur líti niður á húsmóðurstarfið. Er til vandasamara og mikilvægara starf en barnauppeidi? Og finnum við þá konu, sem ekki er vansxl, ef eitthvað amar að börnum hennar? Það eiga að vera sjálf- sögð mannréttindi hvers karls og hverrar konu að velja það lífs- starf, sem hann eða hún helst kýs. Það hlýtur að vera eina leiðin til að góður árangur náist í starfi. — Undanfarin ár hefur þú leik- ið töluvert af þreyttum konum, Sigríður, til dæmis I Hitabylgju, Hjálp og Fjölskyldunni. Ert þú sjálf þreytt kona? — Nei, ég er ekki þreytt kona. Ég er ólíkt hamingjusamari I dag en sem ung stúlka. Starf mitt er jafnframt mitt helsta áhugamál. Heima mæti ég fullum skilningi hjá tveimur ynd- islegum dætrum og eiginmanni. Hitt er svo annað mál, að fæstir ganga I gegnum lífið, án þess að verða mcira eða minna fyrir barð- inu á því — og svo er einnig um Qollei Fyrir litskyggnur 35mm Sjálfvirkar Sterkar ódýrar Verð frá kr. 31.600,- ALLT TIL LJÓSMYNDUNAR Austurstræti 6 Simi 22955 Badedas þekkja allir. Fæst í öllum snyrtivöru verslunum og apótekum á landinu. Umboð H. A.Tulinius heildverzlun 49. TBL. VIKAN 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.