Vikan

Tölublað

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 50

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 50
fiv ióUn trúar! Þessa spurningu lögðum við fyrir nokkrar konur og karla, því óneitanlega er þessi spurning ríkjandi í huga okkar, þegar skammdegið hellist yfir og líða tekur að jólum. Það er oft ekki fyrr en að við höfum tekið okkur stund frá dagsins önn og augnablikið nálgast, að við leitum að svarinu í hjörtum okkar og viðhorfin eru þá jafn ólík og fjölbreytileg og svörin, sem hér fara á eftir. voru fábrotnar jólagjafír; svo sem vasaklútar og kerti, og allir tóku sér stund frá dagsins önn, spari- klæddust, nutu jólaljósanna og skiptust á jólaóskum. Það eru einmitt svona atvik, sem maður upplifir svo sterkt, sem síðar fylgja manni alla æfi, og ef fólk getur einu sinni á ári sameinast og fundið frið, þá hafa jólin svo sannarlega sinn tilgang sem trúar- hátíð. Guðmundur J. Guðmundsson varaformaður Dagsbrúnar. Skyndilega er maður spurður að því, hvo:i jólin séu trúarhátíð. Jú, sögulega I öllum skilningi er svo víst — hátíð Ijóssins — trúar- lega tengt frclsaranum frá Nazaret, cn norrænn uppruni — hækkandi sól og þverrandi myrkur. En ég, múgamaður úr Reykjavík, man minnsr eftir trú í sambandi við jólin — þó ég virði trú fólks. f Reykjavík æsku minnar og Reykjavík fullorðinsáranna hefur jólahátlðin borið sterkust einkenni verslunarhátlðar, strax I nóvember hefst trúboð vcrslunarvaldsins. Öll- um fjölmiðlum og áróðursbrögðum cr bcitt til hins ýtrasta, enda hefur það mótað almenningsálitið, svo að hver sá, sem ekki tckur þátt I verlunarkapphlaupi jólanna, telst beinlínis „einkennilegur.” Svo gjörsamlega hefur verslunar- valdið lagt þessa trúarhátlð undir sig, að ekki er minnst á trú, göfgi og kærleik fyrr en á aðfanga- dagskvöld, þegar hinn óbreytti maður hefur rúið sig inn að skinni. Ég efa ekki, að hjá heiðarlega rrúuðu fólki eru jólin hátlð Ijóss og trúar, en hjá verslunarvaldinu eru jólin nauðsyn, uppskeruhátíð ágóða og álagningar, þar sem hinn innri friður ræðst af verslunarhagn- aðinum. Mcð þessu er ég ekki að ásaka fólk, sem hefur yndi af því að gleðja börn sln og venslafólk. En kaup og gjafaæðið hefur tekið öll völd, og jólagjafir og gleði eru metin eftir fjárverðmæti gjafanna. Svar mitt er: Jólin I Reykjavík eru fyrst og fremst verslunarhátíð, cn við trúað fólk vil ég aðeins scgja þetta: Meistarinn rak kaup- mangarana með svipu út úr must- crinu og sagði: ,,Hús föður mlns á að vera bænahús, en þér hafið gcrt það að ræningjabæli”. Af hverju skyldi mér detta þessi bihl- lutilvitnun I hug, þegar ég á að svara þessari spurningu? 50 VIKAN 49. TBL. ÁsgeirTómasson blaðamaöur. Eflaust eru jólin trúarhátíð fyrir þá, sem eru trúaðir, og þá á ég við raunverulega trúaðir, en þeir eru víst gletdlega fáir. Sífellt er verið að jarma um, að jólin séu hátlð kaupmanna, en ég er viss um, að Jesús vinur okkar súperstjarna hefði vel unnt okkur þess að gera okkur almennilegan dagamun á afmælinu slnu, hefði hann gengið uppréttur á meðal okkar. Hvort jólin eru trúarhátíð fyrir mig? Tæplcga, þau eru fyrst og fremst þrír ágætir afslöppunar- dagar plús hátlð tónlistar og góðs matar. Sigurjón Ólafsson myndhöggvari. Jólin hjá mér hafa alltaf verið mesta hátlð ársins. Ég læt þá hugann rcika aftur I tímann og minnist minna bcrnskujóla, þegar gefnar Nanna Hermannsson borgarminjavörður. Eg svara spurningunm bæði játandi og neitandi. Jólin sem hátlð á Norðurlöndum Frú Else Snorrason. Já, I mínum augum eru jólin fyrst og fremst tengd fæðingu Jesú og þar af leiðandi trúarhátíð. Mörg- um blöskrar nútíma jólahald, köku- bakstur, gjafafjöldi og hreingern- ingastúss, en innan um allt þetta veraldar umstang er það einhvern veginn þannig, að þegar jólaklukk- urnar hefja söng sinn á aðfanga- dagskvöld held ég, að kvikni ljós I brjóstum flestra og friður fer um mannheim a.m.k. stutta stund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.