Vikan

Tölublað

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 93

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 93
iCff* miklu af perusafanum I viðbót, að vökvinn verði alls 1/2 1. Raðið peruheimingunum I píramíta I hæfilega stóra skál, og látið kúptu hliðina á perunum snúa niður. Hellið síðan hlaupinp út á, þegar það er orðið dálítið stíft, og . stráið söxuðum möndlum ofan á. 2. MATSEÐILL SKELF/SKSSALAT (handa 6 manns) 25-30 kræklingar 1 dós krabbar eða nokkrir soðnir humarhalar kryddsósa sólselja (dild) salatblöð Látið soðið renna vel af krækling- unum, og setjið þá svo í smáskálar. Kröbbunt eða humarhölum er rað- að ofan á. Hrærið saman 2 msk af ediki og 4 msk af maísolíu. Bragð- bætið með 1-2 flökum af mörðum ansjósum og 1 tsk af tómatmauki. Hellið kryddsósunni yfir skelfisk- inn. Kælt rækilega og skreytt með sólselju og salatblöðum. — Borið á borð með hveitibrauðssnittum og smjöri. HREIND ÝRAHR YGGUR (handa 6 manns) 2-2 1 / 2 kg hreindýrahryggur 150gspik sah pipar Sósa: 1/21 mjólk 4 msk hveiti 40 g smjör eða smjörlíki salt sósulitur rjómi rifsbcrjahlaup Hreinsið hrygginn, kryddið hann og spikþræðið. Brúnið hrygginn þvt næst í ofni við 200° hita, og steikið hann áfram í 1/2 klst. Á meðan er sósan búin til. Jafnið mjólkina með smjöri og hveiti, bragðbætið hana með salti, rjóma og rifsberjahlaupi og litið hana með ofurlitlu af sósulit. Hellið sósunni á hrygginn, lækkið hitann I 160° og steikið hrygginn áfram í um 1 1/2 klst. Þegar steikin er til- búin, er sósan síuð og mjólk bætt út I, ef hún er of þykk. Kryddið, ef með þarf. Losið kjötið af hryggn- um, og skerið það í sneiðar. Sneið- arnar eru síðan lagðar á hrygginn aftur og sósunni hellt út á. — Bor- ið á borð með brúnuðum kartöfl- um, rifsberjahlaúpi, heilum kjör- sveppum, steiktum í smjöri, og grænum baunum. ÁVEXTIR i JA RÐA RBERJA - HLAUPI (handa 6 manns) 1 dós ferskjur 1 dós ananashringir græn og blá vínber 1 / 2 1 jarðarberjasafi 7-8 matarlímsblöð Leggið matarlímsblöðin í bleyti, og bræðið þau í hluta af jarðar- berjasafanum. Bætið síðan afgang- inum af jarðarberjasafanum út I. Látið ananashringina á fat, og hell- ið hluta af hlaupinu meðfram þeim. Þegar hlaupið byrjar að stífna, er 1 msk af hlaupi sett I hvern hring. Þvl næst er ferskju- helmingunum raðað ofan á og kúpta hliðin látin snúa niður. Skreytt með vínberjum. — Borið á borð með kaldti kremsósu. 49. TBL. VIKAN 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.