Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 44
Winther
vinsælustu og bestu þríhjólin
NIÐURSUÐUVÖRUR
MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN
★
AÐEINS VALIN HRÁEFNI
★
ORA VÖRUR T HVERRI BOÐ
★
ORA VÖRUR Á HVERT BORÐ
Niðursuðuverksmiðjan ORA hf.
0.
m
m.
too GOÐIR
VINNINGAR
FRÁ
LEGO
Okkur langaði til þess að sýna svolitla þjóð-
hollustu og styðja íslenskan iðnað, og því lögðum
við leið okkar að Reykjalundi í Mosfellssveit og
fengum að velja þar Legoleikföng af ýmsum
gerðum sem vinninga í Jólagetraun Vikunnar.
Má þar nefna svokallaðar grunnöskjur, sem hafa
að geyma ýmsar gerðir af kubbum og hjólum,
en stærsta askjan inniheldur 664 stk., og nærri
má geta, að ýmislegt má byggja úr því safni.
Þá eru öskjur með Legotannhjólum,' svo og kubb-
um af ýmsum gerðum til þess að byggja úr
vissar gerðir af bílum og húsum og jafnvel
fólki. Eitt af því nýjasta og eflaust vinsælasta
frá Lego í ár eru módelbílar, og þar er nú eitthvað
fyrir elstu krakkana, því þar má ekki gera neina
vitleysu í samsetningu, þá fer allt úr skorðum.
Sem sagt: Skemmtileg og þroskandi leikföng,
sem eiga eftir að veita hinum heppnu fjölmargar
ánægjustundir.
Skilatrestur er til 15. desember. Vinningar verða
afhentir fyrir jól og sendir í pósti þeim, sem búa
utan Reykjavíkur.
Símar: 41995 — 41996
44 VIKAN 49. TBL.