Vikan

Tölublað

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 24

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 24
STjFmöTtf-Lft •? Við bjóðum SHANGRI —LA í tveimur mynstrum og sjö litaafbrigðum. SHANGRI-LA er heiti á bráðfallegum enskum rýjateppum, sem hlutu % 1. verðlaun á stærstu \J teppasýningu V Bretlands _^|^Tá þessu ári. SHANGRI—LA fæst aðeins hjá okkur gosanum. Forustusauðurinn hallaði undir flatt og horfði á spilin sín mcð spekingssvip, þangað til hann stappaði niður klaufinni og sagði ,,sólð”. Litla Kolla, sem ekki var nema veturgömul xr og undur fríð og góðleg f framan, — fékk „Svarta- pétur” á nefið. Svo ætluðum við að springa af hlátri yfir öllum samsetningnum. Daglega sáum við kindur, sem kaupstaðarbúar áttu. Flestar voru þær mannvanar og matgefnar, svo þær komu, ef kallað var til þeirra. Oft fengum við að stinga upp f þær brauðbita. — Einu sinni kom Simbi með gömul, grútóhrein spil og rétti að þeim í staðinn fyrir brauð. „Spilið þið nú, kindur,” mælti han og tútnaði út af hlátri. Skepnurnar þefuðu af þessu nýnæmi; sfðan sneru þær undan og löbbuðu sneypulega burtu. „Spilið þið nú, kindur!” hrópaði Simbi og þeytti spilunum á eftir þeim. Rctt f því stóð gamli Behring hjá okkur. Hann hafði komið án þess að við tækjum eftir honum. Hann brosti góðmannlega og þagði. Simbi skammaðist sín. ,, Sie wollen nicht __ was? 1) mælti Behring, þegarSimbi hætti að bjóða kindunum spilin. ,,Es ist gut. Bleib nicht verlegen. Weiter so! ____Spielen sie, Kinder. ' '2) Svo klappaði hann á kollana á okkur báðum og gekk leiðar sinnar. Það hallaði að jólum, og tilhlökk- un okkar fór dagvaxandi. Nú voru ckki nema 10 dagar eftir, þangað til blessað jólatréð hans Behrings gamla átti að birtast okkar. Þá var það fyrri hluti dags, að voðalcgt hvassviðri rak snögglega á. Það var hlákuvindur af útsuðri, en svo hvass, að allt ætlaði um koll að keyra. Við vorum þá úti mörg saman og vorum að lcika okkur rétt fyrir ofan kaupstaðarhúsin. Rctt hjá okkur voru torfkotin, þar sem mörg af okkur áttu heima. Það kom heldur en ekki gellir í leikinn, þegar rokið kom. Hróp og hljóð, hlátrar og sköll blandaðist hvað í annað. Telpurnar fuku æp- andi svellið á enda, þangað til auður blettur varð fyrir þeim, þar sem þær gátu fótað sig. Stormurinn ætlaði að tæta utan af þeim fötin, og hárið á þeim fauk í allar áttir. „Spilið þið nú, kindur!” hrópuðu drengirnir á eftir þeim, því nú tók í hraukana. Rétt á eftir komu kindurnar, sem höfðu verið að kroppa hnjótana á milli svellanna, yfir svellin á harða- spretti. Þær réðu sér ekki fremur 1) Þær vilja ekki — hvað? 2) Framborið: es ist gút, blæb nikt ferlegen, væter só — þ.e.: Það er gott, vcrtu ekki vandræðalegur, áfram, leikið ykkur, börn. 24 VIKAN 49. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.