Vikan

Tölublað

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 29

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 29
að játa, að oft er ég ákaflega ðsammála dómum gagnrýnenda um sýningar, sem ég sjálf hef séð, og finnst oft gæta ósanngirni og hleypidóma hjá þeim, en þeir eru auðvitað margir og misjafnir og starfið vanþakklátt. En stundum læðist að mér sá grunur, að þeir hafi lúmskt gaman af ,,að taka okkur í gegn''! — Finnst þér pólitískt leikhús eiga rétt á sér? — Ja — pólittskt leikhús? Sá sem gæti nú skilgreint það. Leikhús á vitaskuld að vekja sam- tíð sína til unthugsunar — og geri pólitískt leikhús það, er það gott. Annars finnst mér pólitísk ádeiluvcrk oft svo barnalega einstrengisleg, að þau ntissa marks. Þau eru mjög oft I pré- dikunartón, fólk er matað á skoð- unum — þær skulu í það, hvort sem því líkar betur eða verr. Þetta hæfir ekki íslenskum áhorf- endum. Þeir vilja fá að velja og hafna að eigin mati — og eiga rétt á því. Annars held ég, að verkefnaval leikhúsa eigi að vera sem frjálsast og fjölbreytilegast. Sumir eru á móti ,.hláturleikj- um", en ég er á annarri skoðun. Ef okkur tekst að fá fólk til að kveöja leiklistina — Ég lék í skóla eins og svo margir, skrifaði þá líka leikþætti og stjórnaði. En sjálfstraustið hefur minnkað með aukinni sjálfsgagnrýni — og slíkt hef ég ekki borið við síðan. Smávegis lék ég líka með leikfélaginu heima, og urðu þau kynni mín af leiklistinni til þess, að ég fór í leikskóla Lárusar Pálssonar, þeg- ar ég fluttist hingað suður. Upp úr því fékk ég eitt eða tvö smá- hlutverk hjá Leikfélagi Reykjavík- ur, en giftist svo og eignaðist dóttur og ákvað þá að kveðja leiklistina fyrir fullt og allt. En hún átti of sterk Itök í mér, og nokkrum árum síðar tók ég próf inn I Leiklistarskóla Þjóð- leikhússins. í Þjóðleikhúsinu lék ég nokkur smáhlutverk meðan ég var í skóla, en svo var það eiginlega tilviljun, að ég hafnaði niðri I Iðnó. Það vantaði leikkonu til að hlaupa I skarðið fyrir Helgu Valtýsdóttur, sem bauðst ;ott hlutverk uppi I Þjóðleikhúsi. Sg varð fyrir valinu, og síðan hef ég starfað hjá Leikfélagi Reykja- vikur utan eins árs, sem ég var á samningi hjá Þjóðleikhúsinu. — Ég lék heilan hóp af lagleg- um ungym stúlkum, og var satt að segja farin að trúa því sjálf, að ég dygði ekki til annars — og var þá alvarlega að hugsa um að hætta! En smám saman fékk ég breytileg hlutverk við að glíma, að vísu með misjöfnum árangri. Það er nú svo, að með aukinni reynslu gerir maður meiri kröfur til sjálfs sín, og oft er það svo, að-þó maður fái hól fyrir hlutverk, þá veit maður, að aðeins lítið brot af hlutverkinu hefur komist tilskila. Eins getur hið gagnstæða skeð, að maður fái skammir fyrir annað, sem betur er gert. En þá kemur til greina munurinn á ,,góðu” og „vondu" hlutverki. Það er ekki alltaf auðvelt fyrir utanaðkomandi að sjá, hvað er leikarans, hvað leikstjórans og hvað höfundarins. — En mín trú er sú, að farsælla sé, að ekki gangi allt of vel I byrjud. Þá verður auðveldara að taka þeim vonbrigðum slðar meir, sem flestir lcikarar hljóta að verða fyrir. — Tekurðu mark á leikdóm- um? — Nú orðið lcs ég gagnrýnina ekki eins gaumgæfilega og ég gcrði áður, en leikarar eru ekki nema mannlegir, svo auðvitað renni ég augum yfir hana ennþá. Ég er varla fær um að dæma gagnrýni á sjálfa mig, en ég verð gleyma amstri og áhyggjum og hlæja hressilega eina kvöldstund, þá er ekki til einskis barist. En fyrst og síðast verður að sýna fólki góða leiklist — hvort sem um er að ræða gaman eða alvöru — enda blandast þetta oftast saman I góðum leikritum. — Hefurðu fengist við leik- stjórn? — Nei, og hcr áður hefði mér ekki I alvöru dottið leikstjórn I hug, en I seinni tlð er mig farið að langa til að starfa með áhuga- fólki úti á landi og kynnast einhverju af öllu þvl hæfileika- fólki, sem starfar I áhugaleikfél- Vinsælu Barnaog unglingaskrifboroin Ódýr, hentug og falleg. Gott litaúrval. Sendum hvert á land sem er. Biðjið um myndalista. STÍL-HÚSGÖGN AUDBREKKU 63 KOPAVOGI SlMI 44600 49. TBL. VIKAN 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.