Vikan

Tölublað

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 28

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 28
Var ákveðin í aö Sisríður Hagalín er I hópi rcyndustu leikkvenna okkar, og undanfarin ár hefur hún farið með mörg veigamikil hlutverk á sviðinu I Iðnó, en Sigríður hefur lengst af leikferli sínum starfað hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Hið sama cr að segja um Guð- mund Pálsson eiginmann Sigríð- ar, en jafnframt því að vera lcik- ari hjá Leikfélagi Reykjavíkur hef- ur hann vcrið framkvæmdastjóri félagsins um nærfellt átján ára skeið. Sigríður á tvær dætur, Kristínu Ólafsdóttur, sem er tutt- ugu og sex ára, og Hrafnhildi Guðmundsdóttur, en hún er tíu ára. Og ekki má gleyma litlu Siggu, eins og Sigríður kallar Sigríði Björnsdóttur dðtturdóttur slna. Sigríður cr fædd I Noregi, þar scm faðir hennar, Guðmundur Gíslason Hagalln rithöfundur, starfaði um nokkurra ára skeið, en tveggja ára fluttist Sigríður A meðan sólin skín eftir Terence Rattigan hjá Sumarleikhúsinu fyrir u.þ.b. tuttugu árum. með foreldrum slnum til Isa- fjarðar og ólst þar upp. — ísafjörður er alltaf heima I mínum augum, segir Sigrlður og ég er tengd honum ákaflega stcrkum böndum. Þar kynntist ég mörgum hliðum mannllfsins, ’sem ég hejd, að allt of margir unglingar hér I Reykjavík fari á mis við. Við krakkarnir á ísafirði fórum að vinna I frystihúsinu á sumrin strax og við höfðum aldur til — svo þegar lítið veiddist, stokkuðum við lóðir og unnum annað, sem til féll. Á stríðs- árunum var mikið um, að fisk- tökuskip kæmu til ísafjarðar, og þá var fiskurinn þveginn um borð. Okkur stelpunum þótti heldur betur fengur að komast I fisk- þvottinn, þvl að við hann fengum við karlmannskaup. I þessum störfum komumst við I nátn kynni við atvinnulífið og kynntumst fólkinu, sem starfar I undirstöðu- atvinnuvegum þjóðarinnar, og það held ég, að öllum ungling- um sé hollt. — Frlstundunum á ísafirði eyddi ég mestmegnis I bóklestur og Iþróttir, var mikið á skíðum, I íeikfimi og handbolta. Einu sinni urðum við meira að segja Islandsmeistarar I þeirri grein! En þetta eru löngu liðnir dagar, og ég dunda mér ekki lengur tímum saman við að henda bolta I mark. Þetta hefur komið mér að gagni slðar, þvl líkamsþjálfun er mjög mikilvæg fyrir leikara. Þó finnst mér tæknidýrkunin ganga út I öfgar hjá sumum, þar sem tæknin verður aðalatriði I stað þess að vera hjálpartæki til að undirstrika annað mikil- vægara. — Tókstu þátt I leiksýningum á ísafirði? I Hjálp eftir Edward Bond hjá Leik félagi Reykjavtkur árið 1971. „M fengum irié Karlmannskaup " 28 VIKAN 49. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.