Vikan

Tölublað

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 90

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 90
 jrossi, hinn ógurlegasti allra sjó- ræningja, fylJist óskaplegri bræði. Hann hefur orðið að athlægi frammi fyrir öllum her sínum. Hann verður einhvern veginn að fá útrás fyrir reiði stna. - «?_ Hann gengur hægt til njósnSrans Dupuys, og Dupuy æpir upp af skelf- ingu. Hann er leiddur burtu og enn æpir hann af skelfingu, því hann veit, hvernig fer fyrir þeim, sem falla í ónáð hjá Bella Grossi. Loks sér Valiant prins það, sem hann hefur beðið eftir. Flokkur villtra gæsa kemur fljúgandi. ,,Loksins! Stormur er að skella á. Gæsirnar fljúga undan honum. Við berjumst á morg- ,,Villigæsirnar segja til um, að norðanstormur er að skella á. Við norðurlandabúar erum vanir honum, en óvinir okkar eru vanir hlýrra loftslagi og þeir munu því skjálfa úr kulda. Við berjumst í dögun!” Hlið virkisins eru opnuð í skjóli næturinnar, og hermenn Þessalrigu ganga út til bardaga. Það er tekið að hvessa. |||pgfprg * ------------------------------------------ ' I Bella er óður af bræði. Norðmennirnir eru hinir hressustu, en hans menn skjálfa svo tennurnar í þeim glamra. ■V /i Valiant segir við yfirmann bogaskytt- anna: , .Takið ykkur stöðu og horfist í augu við skothríðina. Það verður mikið mannfall í liði ykkar, en ef þið skjótið engri ör, þrjóta örvabirgðir þeirra von bráðar. Næsta vika-Leynivopnið. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.