Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 90
jrossi, hinn ógurlegasti allra sjó-
ræningja, fylJist óskaplegri bræði.
Hann hefur orðið að athlægi frammi
fyrir öllum her sínum. Hann verður
einhvern veginn að fá útrás fyrir reiði
stna.
- «?_
Hann gengur hægt til njósnSrans
Dupuys, og Dupuy æpir upp af skelf-
ingu. Hann er leiddur burtu og enn
æpir hann af skelfingu, því hann veit,
hvernig fer fyrir þeim, sem falla í
ónáð hjá Bella Grossi.
Loks sér Valiant prins það, sem hann
hefur beðið eftir. Flokkur villtra
gæsa kemur fljúgandi. ,,Loksins!
Stormur er að skella á. Gæsirnar fljúga
undan honum. Við berjumst á morg-
,,Villigæsirnar segja til um, að norðanstormur er
að skella á. Við norðurlandabúar erum vanir
honum, en óvinir okkar eru vanir hlýrra loftslagi
og þeir munu því skjálfa úr kulda. Við berjumst
í dögun!”
Hlið virkisins eru opnuð í skjóli næturinnar, og
hermenn Þessalrigu ganga út til bardaga. Það
er tekið að hvessa.
|||pgfprg
*
------------------------------------------
'
I
Bella er óður af bræði. Norðmennirnir
eru hinir hressustu, en hans menn
skjálfa svo tennurnar í þeim glamra.
■V
/i
Valiant segir við yfirmann bogaskytt-
anna: , .Takið ykkur stöðu og horfist
í augu við skothríðina. Það verður
mikið mannfall í liði ykkar, en ef þið
skjótið engri ör, þrjóta örvabirgðir
þeirra von bráðar.
Næsta vika-Leynivopnið. I