Vikan

Tölublað

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 80

Vikan - 04.12.1975, Blaðsíða 80
annað en sitt eigið skip. Marianne hafði afgreitt hann eins og hvern annan „sjóræningja.” Það var fyrir ofan hennar skilning, að ríkisarfi Englands, maður, sem einhvern tíma yrði konungur sjálfur, skyldi geta umgengist mann, sem dirfðist að mæta til brúðkaups í stígvélum. En þrátt fyrir vanþóknun sína mundi hún nafn hans. Hann hét Jason Beaufort. Francis hafði haft orð á því á sinn venjulega værukæra hátt, að hann væri kominn af góðri fjöl- skyldu frá Karólínu, afkomenda frönsku hugenottanna, sem hefðu orðið að flýja til hins nýja heims eftir ónýtingu tilskipunarinnar í Nantes. Marianne grunaði hins vegar mann sinn um að taka óeðli- lega jákvæða afstöðu til allra, sem voru í náðinni hjá prinsinum. ,,Þrátt fyrir útlitið, þá er þetta heiðursmaður. Þctta var lokadómurinn, sem hafði hrotið af fíngerðum vörum Francis. En samt var Marianne engan veginn á sama máli. Þótt framkoma hans væri í alla staði óaðfinnanleg, þá andaði einhverju ógnvekjandi frá honum, sem gerði hana órólega. Hún hafði snemma vanist hinni ótömdu ástríðu veiðigleðinnar og hafði því þann vana að líkja mann- fólkinu við dýr, sem hún elskaði. Francis minnti hana á góðhest, en Jason Beaufort var meira I ætt við ránfugl. Hann hafði djarfan vanga- svip fálkans, augun haukfrán, en I mjóslegnu andliti hans leyndist einhver hættulegur lífskraftur. Jafn- vel grannar brúnar hendurnar, sem komu fram undan hvítu ermalíninu, minntu á ránfuglsklær, en blá, skær augu hans gátu slegið hvern sem var út af laginu. Á meðan á athöfn- inni stóð hafði Marianne stöðugt fundið þetta óþægilega augnaráð hvíla á hálsi sér og öxlum. Þrátt fyrir eðlislægt hugrekki sitt hafði hún forðast að mæta því. En nú, er hann horfði á hana, brosti hann. Handan við skakkt bros hans komu í ljós snjóhvltar tennur. Marianne þrýsti hönd eigin- manns síns. Hún hataði þetta ísmeygilega, ágenga bros, sem fékk hana til þess að blygðast sln, og henni fannst eins og ameríkaninn gæti séð stelpulegan llkama hennar og að fötin væru ekki annað en gegn- sær hjúpur. Hún meira að segja titraði, er hann gekk frá glugganum og kom I áttina til hennar vaggandi göngulagi sjómannsins. Hún Ieit undan og þóttist ekki taka eftir honum. ..Leyfist mér að óska yður innilega til hamingju?” Letileg rödd amerlk- anans barst úr ^vo líúlli fiarlægð, að henni fannst hún finna heltan andardrátt hans á hálsi sér. Fyrir siðasakir snéri hún sér við, en hún lét Francis það eftir að svara honum. Hvlt hönd hans tók I hina brúnu hönd Jasonar. ,,Vissulega kæri vin! Hamingjuóskir góðs vinar eru mikils virði, og ég veit, að þú mælir þetta af heilum hug. Getum við treyst þvl, að þú verðir hér um kyrrt?” ,,MIn er ánægjan.” Blá augun hvlldu á strekktu andliti Marianne . Honum var það greini- lega fullljóst, að hún hafði óbeit á honum, og það var engu líkara en hann hefði gaman af. Þó hafði hann vit á þvl að halda sér I skefjum. Hann hneigði sig fyrir hinum ungu brúðhjónum, um leið og þau snéru sér að hertoganum af Avary og de Talleyand-Périgord, er hafði komið sem fulltrúi Loðvíks 18. til heiðurs þeirri konu, sem hafði misst báða foreldra sína, er ógnarstjórnin hafði komist til valda I Frakklandi. Þessir tveir menn stóðu dálítið afslðis og ekki laust við að þeir væru dramblátir á að líta, eins og þeir væru að bæta sér upp vonlausa aðstöðu hins landflóttamanns með tinguaphune ÞO getur lært nýtt tungumál á 60 tímum 5jSt-CO 0[USZ. ícuxtobus LíNGUAPHONE tungumálanámskeió á hljómplötum og kassettum LINGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér nýtt tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenzku. Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hefur meófædd- an hæfileika til aó læra aó tala á þennan hátt. A ótrú- lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til gagns og ánægju. — Þetta er RÉTT og ÞÚ getur sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió ákvöróun, — sertdum vió þér linguaphone námskeió í því tungumáli, sem þú ætlar aó læra. Hljóófærahús Reykjavíkur- Laugav.96 -sími 13656 Plivelli En í dag þarftu mun meira og Olivetti hefur MUN meira. Hjá Olivetti á Islandi vinna skrifvélavirkjar - þjálfaóir hjá Olivetti erlendis. Þeir, ásamt sölumönnum, aóstoóa vióskiptavini vió val á vélum og veita fús- lega allar ráóleggingar, sem vióskiptavinurinn þarf. Til þess aó heyra alla söguna, skaltu hafa samband vió Olivetti á Islandi Vió erum í símaskránni og veróum þar einnig á morgun. olivelti SKRIFSTOFUTÆKNI hf. Tryggvagötu - Box 454 - Sími 28511 i ......... ................... /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.