Vikan - 04.12.1975, Page 38
I
KIRKJA OHAÐA
SAFNAÐARINS
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS
á vinstri vængnum berum við
kennsl á Pétur postula, og á þeim
hægri má sjá Matthías postula með
einkenni sitt exina.
Kirkja óháða safnaðarins geyrnir
margt fagurra listmuna. Altaris-
taflan, sem er þrískipt, er gerð
af Jóhanni Briem listmálara, og
sýnir hún atburði úr biblíusögun-
um. I altarisklæðin eru greyptir
íslenskir steinar úr Glerhallavíkinni
rrg eru þau saumuð af hinni högu
DÓMKIRKJAN
DÖGG hefur
ávallt einhverjar
nýjungar í
.
imabúöin
ÁHHeimum 6
sími 33978
javíkurveg 60
listakonu Unni Ólafsdóttur. Ný-
srárlegur skírnarfontur, sem gerður
er úr tré og málmi og sem táknað
gctur föður og móður eða sólina
og öndvegissúlurnar, hefur Ás-
mundur Sveinsson myndhöggvari
gert. Stórri«batíkmynd Sigrúnar
Jónsdóttur var verið að koma fvrir
í kirkjunni, en hún er gjöf kven-
félags safnaðarins í tilefni 2ó ára
afmælis öháða safnaðarins.
LAUGARNES-
KIRKJA
l.augarneskirkja er næstelsta kirkja
horgarinnar innan þjóðkirkjunnar,
og var hún vígð árið 1949. Altaris-
taflan er eftirlíking af danskri frum-
mynd, og sýnir hún Upprisuna.
Hún er gerð .af Matthíasi Sigfús-
svni, er þá var f söfnuðinum, og
er hún gjöf hans til kirkjunnar.
Altarið er hannað af Helga Hall-
grímssyni, og er það lagt fögru
íslensku grágrýti, en það mun vera
eina altari landsins, þarsem íslensk-
ur steinn hefur verið notaður.
HÁTEIGS-
KIRKJA y
Á cinu fegursta kirkjustæði borgar-
innar teygja turnspírur Háteigs-
kirkju sig hátt til himins. Margir
þykjast sjá á henni austurlenskt yfir-
bragð, og er listgildi hennar nokkuð
umdeilt. Halldór H. Jónsson teikn-
aði kirkjuna, svo og altari og pre-
dikunarstól. Fyrirhugað er að setja
38 VIKAN 49. TBL