Vikan

Eksemplar

Vikan - 04.03.1976, Side 7

Vikan - 04.03.1976, Side 7
kringd af gestum sínum. Enginn gestanna hefur leyfi til að ávarpa hana að fyrra bragði, og enginn fser leyfi til að setjast fyrr en hún er sest. Og þegar drottningin rís úr sæti verða allir aðrir að gera það líka. Filip drottningarmaður hefur ekki haft áhuga á að taka að sér neinar innanhússskreytingar í höll- inni, heldur litið á það sem skyldu sina að reyna að draga úr íburði og óhófi hirðarinnar. En hvað sem öllu liður er fram- undan viðburður, sem kemur til með að sprengja allar fjárhags- áætlanir. Brúðkaup Karls prins, þegar að því kemur, að hann finn- ur hina réttu. Og þá kemur eflaust tómahljóð í rikiskassann. jk. Erlendum ríkishöfðingjum hlotnast sá heiður að fá að gista í svefn- herbergi Georgs IV og sofa undir risakórónu á bak við grœn si/ki- rekkjutjöld. Albert prins, eiginmaður Viktoríu drottningar hafði umsjón með skreytingu á viðhafnarherbergi, þar sem Elísabet tekur á móti gestum sínum í Windsor kastala. Hvíti saluritin í Buckingham- höll er notaður til síðdegistedrykkju 10. TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.