Vikan - 04.03.1976, Blaðsíða 21
Frásögn af barni í leit að sjálfu sér.
— Ég vcrð svo hjálparvana, þcgar
hann crsvona, sagði hún cftir langa
þögn. — Það er eins og hann biðji
um eitthvað — eitthvað, sem ég get
ekki gefið honum. Það er svo erfitt
að skilja Dibs. Ég hef reynt. Hvort
ég hef reynt. En mér hefur ekki tck-
ist það. Alveg síðan hann var smá-
barn. Ég skildi hann ckki. Ég hafði
aldrei þekkt barn, áður en ég eign-
aðist Dibs. Ég hafði enga reynslu af
að umgangast ungbörn. Ég hafði
ekki minnstu hugmynd um hvernig
börn voru, ég á við sem persónur,
ekki minnstu hugmynd. Ég vissi allt
mögulegt um börn frá líffræðilcgu,
efnafræðilegu og læknisfræðilegu
hliðinni. En ég gat aldrei botnað í
Dibs. Það var svo slæmt fyrir okkur
— hann var okkur vonbrigði alveg
frá því hann fæddist. Við höfðum
ekki ætlað að eignast barn. Það var
slys, að hann skyldi verða til. Hann
stóð I vegi fyrir öllum áætlunum
okkar. Ég ætlaði að ná langt í
starfi mínu, ég líka. Maðurinn
minn var stoltur af því, hve langt ég
hafði náð. Við hjónin vorum mjög
hamingjusöm, áður en Dibs fædd-
ist. Og þcgar hann fæddist var hann
svo hinseiginn. Svo stór og styggur.
Feitur og ólögulegur klumpur! Það
var ómögulegt að nálgast hann. Já,
alveg frá þeirri stundu að hann
fæddist, vildi hann ekki sjá mig.
1 hvert sinn, sem ég tók hann upp,
stirðnaði hann upp og fór að öskra.
Tárin streymdu niður andlit
hennar, og hún þurrkaði þau með
pappírsþurrkunni.
- Meðgangan var erfið. Ég var
lasin mcstallan tímann. Og maður-
inn minn var argur allan timann.
Hann áleit, að ég hefði átt að geta
komið í veg fyrir þetta. Ö, ég álasa
honum ekki fyrir það. Ég var sjálf
andvíg þessum getnaði. Við gátum
ckki gcrt neitt af því, sem við
ætluðum að gcra saman, við gátum
ckki ferðast. Kannski cg ætti að
segja, að við höfum ekki gert það
— ekki, að við höfum ekki gctað
það. Maðurinn minn fór að vera
meira og mcira að heiman, sökkti
sér niður í vinnuna. Hann er nátt-
úruvísindamaður eins og þér
kannski vitið. Hann er gæddur
frábærum gáfum! Og hann er
mjög, mjög tilfinninganæmur. Það
kemur yður kannski á óvart. Ég er
hætt að tala um þetta. Ég hef ckki
einu sinni ncfnt það i leikskólanum
Aftur brosti hún þessu gleðivana
brosi.
— Ég var skurðlæknir, áður en
ég varð ófrísk. Ég elskaði starf mitt.
Og ég átti glæst tækifæri sem skurð-
læknir. Ég hafði framkvæmt tvo
mjög erfiða hjartaskurði. Maðurinn
minn var stoltur af mér. Allir vinir
okkar voru mjög grcindir, í góðum
stöðurfi. Og svo fæddist Dibs og
eyðilagði allar áætlanir okkar, alit
okkar llf. Ég ákvað að hætta starfi
mínu. Nokkrir nánir vinir mínir
og starfsfélagar skildu hvorki ákvörð-
un mína né viðhorf mitt. Ég sagði
þeim ekki frá Dibs. Ó, auðvitað
vissu þau, að ég var ófrísk. En þau
vissu ckki um Dibs. Það kom brátt
I Ijós, að Dibs var ekki eðlilegur.
Það var nógu slæmt að eignast barn,
en að cignast vangefið barn var
verra en svo, að við gætum afborið
það. Við blygðuðumst okkar. Okk-
ur fannst við hafa verið auðmýkt.
Slíkt og þvílíkt hafði aldrei komið
fyrir, hvorki í rninni fjölskyldu né
hans. Maðurinn minn var þckktur
um allt land fyrir hæfileika sína. Og
ég hafði alltaf verið í hópi þeirra
hæstu I skóla. Öll viðhorf okkar
um gildi í lífinu höfðu beinst að
greind --- að menntun á grund-
velli hárrar greindarvísitölu!
— Svo voru það fjölskyldur
okkar. Við höfðum bæði alist upp
I fjölskyldum, þar sem þessir eigin-
leikar höfðu verið taldir helstir
kostir. Og svo Dibs! Svo undar-
legur! Svo fjarlægur! Svo ómóttæki-
legur! Talaði ekki! Lék sér ekki!
Seinn til gangs! Réðst á fólk eins
og villidýr! Við skömmuðumst
okkar svo! Við vildum ekki, að
neinir vina okkar fengju að vita
um hann. Við hættum smám
saman að umgangast vini okkar,
því að ef við hefðum haldið áfram
að bjóða þeim hcim til okkar, hefðu
þeir auðvitað viljað fá að sjá barnið.
Og við vildum ekki, að neinn sæi
hann. Við skömmuðumst okkar
svo! Og ég hafði misst allt sjálfs-
traust. Ég gat ekki haldið starfi
mínu áfram. Ég fann, að eftir þetta
gæti ég ekki gert einfaldasta upp-
skurð.
— Það var ekki til neinn staður
að senda hann á. Við reyndum að
leysa vandamálið sem best við
gátum. Við vildum ekki, að neinn
fengi að vita um hann. Ég fór með
hann til taugasérfræðings á vestur-
ströndinni. Ég gaf upp rangt nafn.
Við vildum ekki, að neinn kæmist
að því, sem okkur grunaði. En
taugasérfræðingurinn gat ekki
fundið neitt að Dibs. Svo fyrir
einu ári fórum við með hann til
geðlæknis, einnig annars staðar I
landinu. Við höfðum látið okkur
detta í hug að skilja hann eftir
á þcssari stofnun, þar sem hann
yrði sálgreindur. Ég áleit, að Dibs
þjáðist af geðklofa, ef hann væri þá
ekki vangefinn. Ég taldi, að ein-
kenni hans bentu til þess, að hann
væri heilaskaddaður. Geðlæknirinn
krafðist þess að hitta bæði mig og
manninn minn oft og mörgum
sinnum. Þar kom, að við sögðum
honum, hver við I raun og veru
vorum, en það höfðum við ekki
fyrr sagt læknum, sem rannsakað
höfðu Dibs. Það var hræðilegt.
Gcðlæknirinn talaði við okkur hvert
í sínu lagi og einnig saman.
Félagsráðgjafarnir töluðu Hka við
okkur. Þeir spurðu okkur miskunn-
arlaust um nánustu einkamál. Þeg-
ar okkur fannst, að þeir gengju
miklu lcngra en nauðsynlegt væri,
fengum við að heyra, að við værum
ósamvinnuþýð og'|úll mótspyrnu*
Það var eins og þessir félagsráðgjaf-
ar hefðu sadistíska ánægju af að
kvclja okkur mcð miskunnarlaus-
um og grimmdarlegum spurning-
um.
— Loks sagði geðlæknirinn við
okkur, að hann ætlaði að vera full-
komlega hreinskilinn við okkur.
Hann sagði, að Dibs væri hvorki
scinfær andlega, geðsjúkur eða
heilaskaddaður, heldur væri hann
óvelkomnasta og blíðusoltnasta
barn, sem hann hefði nokkurn
tlma hitt. Hann sagði, að það vær-
um við, ég og maðurinn minn,
sem þyrftum á aðstoð að halda.
Hann lagði til, að við færum bæði
I meðferð. Aldrei hafði okkur orðið
eins illa við neitt. Allir hlutu að sjá,
að við hjónin höfðum brugðist
rétt við aðstæðunum. Hvorugt
okkar hafði verið mikið fyrir sam-
kvæmislíf, en þeir fáu vinir og
kunningjar, sem við áttum, báru
virðingu fyrir okkur og virtu óskir
okkar um að haga einkalífi okkar
að cigin geðþótta. Við höfðum
aldrei átt við nein þau vandamál
að stríða, sem við gátum ekki
lcyst sjálf.
— Við fórum heim með Dibs
og reyndum að bjarga okkur sem
best við kunnum. En það lá við,
að hjónaband okkar færi út um
þúfur.
— Við minntumst aldrei á það,
sem við höfðum reynt. Ekki við
neinn. Ekki fjölskyldur okkar. Ekki
I skólanum. En maðurinn minn
hélt sig stöðugt meira að heiman.
Dorothy fæddist ári á eftir Dibs. Ég
hélt það væri kannski gott fyrir
Dibs, að annað barn bættist við.
En þau hafa aldrci samlagast.
Dorothy hefur ætíð verið fullkom-
lega eðlilegt barn. Hún hlýtur að
vera næg sönnun þess, að þetta
var ckki okkar sök. Og svo komum
við Dibs inn I cinkaleikskólann, þar
sem þér hittuð hann fyrst.
— Ég get fullvissað yður um, að
enginn veit, hve það er hræðilegt,
hvllík þjáning það er að ciga barn,
sem er skaddað á sálinni. Eina
manneskjan, sem hann virðist hafa
komist I tengsl við, cr amma hans.