Vikan

Issue

Vikan - 04.03.1976, Page 15

Vikan - 04.03.1976, Page 15
23. Hver er eftirlætis rithöfundur þinn? Dostoevski. 24. En Ijóðskáld? Neruda, Lorca, Baudelaire. 25. Hver er eftirlætishetja þín í samtímanum? Manneskjsn. 26. Hver er eftirlætis kven- karlhetja þín úr mann- kynssögunni? Kristur. 27. Hvaða mannsnöfnum hefurðu mest dálæti á? Nöfnum vina minna. 28. Hvað þykir þér alverst að gera? Aö særa fólk. 29. Hvaða persónum úr mannkynssögunni hef- urðu mesta andstyggð á? Kúgurum mannkynsins. 30. Hvaða hernaðarafrek dáirðu mest? Ekkert. 31. Hvaða hæfileika kysirðu helst að vera gæddur? Sköpunargáfunni. 32. Hvers konar dauðdaga myndirðu kjósa þér? Að falla meö sæmd. 33. Hvernig eru skapsmunir þinir um þessar mundir? Spurðu aðra. 34. Hefurðu einkunnarorð, og sé svo, þá hvert/ hver? Hefekkert, en myndi helst kjósa: Leitið, /ærið, skiljið. 10. TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.