Vikan

Tölublað

Vikan - 04.03.1976, Blaðsíða 15

Vikan - 04.03.1976, Blaðsíða 15
23. Hver er eftirlætis rithöfundur þinn? Dostoevski. 24. En Ijóðskáld? Neruda, Lorca, Baudelaire. 25. Hver er eftirlætishetja þín í samtímanum? Manneskjsn. 26. Hver er eftirlætis kven- karlhetja þín úr mann- kynssögunni? Kristur. 27. Hvaða mannsnöfnum hefurðu mest dálæti á? Nöfnum vina minna. 28. Hvað þykir þér alverst að gera? Aö særa fólk. 29. Hvaða persónum úr mannkynssögunni hef- urðu mesta andstyggð á? Kúgurum mannkynsins. 30. Hvaða hernaðarafrek dáirðu mest? Ekkert. 31. Hvaða hæfileika kysirðu helst að vera gæddur? Sköpunargáfunni. 32. Hvers konar dauðdaga myndirðu kjósa þér? Að falla meö sæmd. 33. Hvernig eru skapsmunir þinir um þessar mundir? Spurðu aðra. 34. Hefurðu einkunnarorð, og sé svo, þá hvert/ hver? Hefekkert, en myndi helst kjósa: Leitið, /ærið, skiljið. 10. TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.