Vikan

Tölublað

Vikan - 04.03.1976, Blaðsíða 28

Vikan - 04.03.1976, Blaðsíða 28
með hið GLÆSILEGA úrval Teeny flip Teeny f lip Slip Doreen Poesie decor V Poesie extra soft Jane Set Pony H Sloggi mini Amor teen 1111 Fabienne Amor teen 1112 Fabienne Slip Amor teenlU5 Amourette click Amor teen V Jolly cotton Butterfly FT Butterfly V 'Juuinjih AGUST ARMANN hf. £X1 UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN - SUNDABORG - REYKJAVÍK ÞAÐ SEM Á UNDAN ER KOMIÐ: Marianne d'Asselnat drepur eiginmann sinn í einvígi á sjálfa brúðkaupsnóttina og flýr í dauð- ans ofboði á náðir Svartbaks, ruddalegs sjóara, sem tekur að sér að koma henni undan til Frakk- lands. Skip þeirra brýtur á strönd Bretagne, og Svartbakur hverfur Marianne, en hún lendir í klóm strandþjófa ásamt frönskum flóttamanni, Jean Le Bru. Foringi strandþjófanna, Morvan, er fullur tortryggni í þeirra garð. Hann lok- ar Jean inni, en Marianne lætur hann halda, að hún sé í dular- fullum erindagerðum á Frakk- landsgrund. Hún verður að kom- ast undan, áður en hann kemst að hinu sanna, og með hjálp kryppl- ings, sem er skraddari hjá Morvan kemst hún til fundar við Jean og tekst að sannfæra hann um vin- áttu sína og að þau skuli flýja saman. Fundur þeirra endar með ástarleik, og Marianne trúir varla eigin eyrum, þegar hún fréttir næsta dag, að Jean sé flúinn og hafi orðið einum strandþjófanna að bana á flóttanum. Fokið virðist í flest skjól, en þá kemur Svart- bakur aftur fram á sjónarsviðið, dulbúinn sem frændi hins fallna. Hann hvíslar að Marianne að láta líða yfir sig við útför „frændans". Æðisgenginn flótti þeirra heppn- ast, og þau komast til Brest, þar sem Marianne dvelst nokkra daga í góðu yfirlæti á heimili Svartbaks. En brátt liggur leiðin til Parísar, þar sem Marianne von- ast til að hitta frændfólk sitt. Á mcðan á ferðinni stóð hafði embæuismaðurinn hvað eftir annað reynt að komast að, hvernig á því gæti staðið að svona ung og aðlað- andi stúlka væri á leið til Parísar ein síns liðs. En Marianne var nú orðin eldri að reynslu en árum og hún gaf honum aðcins loðin og óljós svör. Foreldrar hennar voru látnir, sagði hún, og hún ætlaði til Parísar að reyna að hafa upp á þeim cinu ættingjum slnum, sem enn voru á lífi. Nicolas hafði látið bóka handa henni sæti undir nafn- inu madcmoiselle Mallerousse og útvegað henni skilríki með þvl sama nafní, en ætlaði að láta Fouché það eftir að fá henni pappíra mcð hennar rétta nafni, ef hann sæi ástæðu til þess. Lög þau er giltu um útflytjcndur voru mjög ströng og það var eftir að vita, 28 VIKAN 10. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.