Vikan

Útgáva

Vikan - 04.03.1976, Síða 45

Vikan - 04.03.1976, Síða 45
saman í hring með einni keðju- lykkju. Heklið 7 fastalykkjur í hringinn og lokið umferðinni með einni keðjulykkju í fyrstu fasta- lykkju. Hefjið síðan allar umferðir með einni loftlykkju ( sama sem ein föst lykkja) og Ijúkið með 1 keðjulykkju í loftlykkjuna. Svona eraukiö i: 1. umferð: Heklið fastalykkjur með því að stinga heklunálinni um báða lykkjubogana. Aukið við einni lykkju í hverja lykkju (14 lykkjur). 2. umferð: Aukið um eina lykkju í aðra hvora lykkju (21 lykkja). 3. umferð: Aukið um 4 lykkjur jafnt i umferðinni (25 lykkjur). 4. umferð: Eins og í 3. umferð (29 lykkjur). 5. umferð: Eins og í 3. umferð (33 lykkjur). i 6. umferð: Eins og í 3. umferð (37 lykkjur). 7. umferð: Aukið um 3 lykkjur jafnt í umferðinni (40 lykkjur). 8. umferð: Heklið án þess að auka. 9. umferð: Aukið um 3 lykkjur jafnt í umferðinni (43 lykkjur). 10. umferð: Eins og 8. umferð. 11. umferð: Aukið um 2 lykkjur (45 lykkjur). 12. umferð: Eins og 8. umferð. 13. umferð: Aukið um eina lykkju. 14. umferð: Heklið til og með 16. umferð án þess að auka. 17. umferö: Heklið eina umferð keðjulykkja og farið í gegnum neðsta lykkjubogann. Heklið laust því hér mótast ummál húfunnar. 18. umferð: Nú á að hekla kant húfunnar. Hekliö fastalykkjur og takið í gegnum fyrsta lykkjubog- ann. Aukið um 6 lykkjur jafnt ( umferðinni, (52 lykkjur). 19. umferð: Heklið án þess að auka. 20. umferð: Aukið um 2 lykkjur. 21. umferð: Aukið um 2 lykkjur. 22. umferö: Heklið án þess að auka. Heklið að síðustu eina umferð keðjulykkja. Slítið garnið og festiö endann vel. getið þið ekki hliðrað svolítið til fyrir mér?? Supeiwash! NYTT ALULLARGARN, ÞVOTTHÆFT í VÉL 10. TBL. VIKAN 45

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.