Vikan

Tölublað

Vikan - 04.03.1976, Blaðsíða 27

Vikan - 04.03.1976, Blaðsíða 27
1 .v.v.y.w.vrtw. •.•.vMv.v.w.v.* ÍN gjjjjjjgjjjgjj^jjjjgjjjgggjgj iiSÍ Nýjar aðferðir til BJÖRGUN AF HAFSBOTNI björgunar flaka af hafsbotni. Dönsk uppfinning hefur gjörbylt björgunartækninni. Með notkun lítilla plastkúlna er unnt að bjarga skipum, TJEKNE CWIYTT7M ALLA sem ella hefðu Íverið dæmd úr leik Flutningaskipið MARTIN S sökk í miklu óveðri við vesturströnd Grænlands. Þetta 1.700 tonna skip lá á 55 m dýpi og virtist óhugsandi að reyna að bjarga þvf. Alltof kostnaöarsamt var að flytja nægilega stóra krana frá Bandaríkjunum eða Evrópu til Grænlands. En svo var ákveðiö að reyna aöferö danans Karls Kreyers. Og með því að stoppa hið sokkna skip upp meö milljöröum plastkúlna tókst að ná því upþ. Eftir bráöabirgaðviðgerð á staðnum var MARTIN S dreginn til Danmerkur. Aðferðin hafði sannaö ágæti sitt. Ennþá er algengast að nota krana við björgun skipa af hafsbotni. Japanir státa af stærsta fljótandi krana, sem til er ( heiminum. Hann getur lyft 1.500 tonnum hið mesta. Hann er 80 m á lengd, 36 m á breidd, og ristir 6 m djúpt. Kraninn getur lyft upp í 83 m hæð, eöa 20—30 m hærra en aörir kranar. Texti: Anders Palm. Eftir aö kúlurnar hafa verið hitaðar upp, er þeim pumpað niöur í lestarrúmið. Kafarar þétta vandlega allar lúgur og göt. Kúlurnar reynast miklu betur við björgun en þrýstiloft, því að þær valda þrýstingi upp á við, þar sem aftur á móti þrýstiloftið þrýstir í allar áttir. Teikningar: Sune Envall. v.wv

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.