Vikan


Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 12

Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 12
Vikan sparar lesendum sínum sporin og kannar ve Garðsldtturinn í algleymingi Ótrúlegt úrvalqfgarðsláttuvélum á markaðinum Nú stendur garðslátturinn sem hæst, og margt kvöldið og margan frídaginn má sjá garð- eigendur með sveittan skallann við að slá garðholuna sína. Margir eiga sláttuvél af „fín- ustu” og dýrustu tegund, sem þeir ýta á undan sér með miklu stolti — Aðrir þurfa ekki annað en að rétt „hanga í”, því vélin fer áfram knúin eigin drifi. Sum- ir hafa aldrei komið því í verk að eignast sína eigin sláttuvél og þurfa að fá þennan þarfa grip að láni hjá nágrönnum sínum. Svo eru líka til þeir, sem eru með gamlar og úr sér gengnar sláttu- vélar, sem gera eigendum sínum lífið leitt í hvert skipti, sem þarf aðslá. Major 46 SR 8 vólin ar með fjórar hœðarstillingar. Okkur datt í hug að kynna úr- val garðsláttuvéla, sem til eru á markaðnum hér, hvað þær kosta og hverjir eru eiginleikar þeirra. Ótrúlegt úrval Úrvalið er ótrúlega mikið. Okkur taldist svo til, að til séu hvorki meira né minna en 21 tegund af vélknúnum sláttuvél- um, fyrir utan 4 gerðir af raf- magnsvélum og 4 vélarlausum, handknúnum vélum. Þetta er ótrúlega mikið og gott úrval í landi, þar sem íbúarnir eru ekki nema rúmlega 200 þúsund sálir, og ber vott um frjálsan og hafta- lausan innflutning. Hvort þetta er svo heppilegt frá þjóðhags- legu sjónarmiði, skal látið ósagt. Af öllum þessum merkjum selj- ast trúlega ekki nema nokkrir tugir, og erfitt hlýtur að vera að hafa á takteinum varahluti í svo margar tegundir véla. En taka verður með í reikn- inginn, að margar af vélknúnu vélunum eru með samskonar mótorum, sem eru að sjálfsögðu allireins. Vörumerkin eru þó ekki svona mörg, heldur eru til fleiri en ein gerð af vélum í sama merki. Það ætti því ekki að vera neinn vandi fyrir hvern og einn að finna sér garðsláttuvél, sem hæfir, bæði hvað verð og annað snertir. Dýrasta vélknúna sláttuvélin, sem við fundum, kostar rúmlega 145 þúsund kr. og sú ódýrasta 62 þús. — Önnur af rafmagns- vélunum, sem á markaðinum er, Bensín: G. ÁSGEIRSSON SAMBANDIÐ SUÐURLANDSBRAUT Tegund. HUSQVARNA BS- 450 HUSQVARNA BS-400 ROTOR—MAJOR 46/SR/8 TORNADOR MAJOR 1-B TORNADO 51/S/8 Verð. 84.700 76.700 69.875 79.812 109.660 Sjálfdrff. Nei Nei. Nei Nei Jó Gressafnarí. Jó Fóanlegur Fóanlegur Fóanlegur Fóanlegur Þyngd. - - 22 kg - 33 kg. Mótor/ha 4 gengis 3,5 ha. 4 gengis 3,5 ha 4 gengis 3,5 ha 4 gengis 3,5 ha 4 gengis 4 ha Slóttubreidd. 45 cm. 40 cm 46 cm 51 cm 51 cm Slóttuhœð. 4 hœðarstill. 4 hæðarstill. 4 hæðarstill. 4 hæðarstill. 4 hæðarstill. Tegund hnifa. 2 öryggis- hn'rfar. 1 hn'rfur 1 hnífur 2 öryggishnffar. 1 hnffur Ábyrgð/mótor. Ársóbyrgð. Ársóbyrgð Ársóbyrgð Ársóbyrgð Ársóbyrgð Aths.: Bríggs ft Stratton mótor, auðveld i gangsetningu. Sór- lega hljóðlót að sögn. Briggs ft Statton mótor. Grasskúffa fóanleg og kostar 7600. Hsegt að leggja handfangið saman. Ítaiskur Aspera mótor. Graspoki kostar 5.600. Briggs ft Stratton mótor. Bríggs £r Stratton mótor. 12 VIKAN26. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.