Vikan


Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 19

Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 19
luberjasultu íslenskuferðafólki íKaupmannahöfn leiðbeint ímat 7.grein Jlaki og remúlaði, en dýrast er brauö með reyktum laxi. Vilji menn meiri veislumat en hér hefur verið lýst, er hœgt að fletta upp í fastaseðlinum, sem gildir einn á kvöldin. Þá sleppa menn heldur ekki með 2.000 til 2.500 íslenskra króna útgjöld. Þá kostar þriggja rétta máltíð með víni og kaffi 6.500 til 7.500 krónur fyrir manninn og 4000- 4.800 krónur, ef keypt er öl í stað vírts. REYKT DÁDÝRAKJÖT Á RÚGBRAUÐI Við byrjuðum á hænsnasalati á 29.50 og dádýrakjöti á 26.50 sem forréttum. í hænsnasalatinu var hænsnakjöt, krabbakjöt, skinka, artistokkar, maís, sperg- r _ Inœstu viku: Jacobs barBQ Nafnið Rossini stafar af kæf- unni. Með þessu fylgdi svo rauð- vínssósa og bakaðar kartöflur. Hreindýrasteikin var borin fram með kastaníuhnetumauki, hálfri niðursoðinni og steiktri peru, trönuberjasultu, Waldorf- salati úr mönd/um og koníaks- rjómasósu. Þetta var hreinasta góðgæti. Kjötið var meyrt og safaríkt, þótt það værisvart. / eftirrétt fengum við svo steiktan camembert-ost með sól- berjasultu á 15,50 og írakaffi með Tullamore Dew á 20 krón- ur. Með matnum fengum við eina flösku af Croz.es Hermitage frá Coq d'Orá 89 krónur. Það er dökkt, öflugt og bragðsterkt vín úr Rhone-dalnum í Frakklandi. Þetta var gott vín, en auðvitað of dýrt, eins og gengur og gerist um vín í Danmörku. ill og karrísósa. Hinn forréttur- inn fólst í þunnum sneiðum af reyktu dádýrakjöti á rúgbrauði með lauk. Hvort tveggja var mjöggott. Sem aðalréttir urðu fyrir val- inu hreindýrasteik á 82 krónur og Coq d'Or Trio Rossini á 71.50. Hvort tveggja reyndist óaðfinnanlegt. Hið síðarnefnda var nokkuð sérkennilegur en skemmtilegur réttur, byggður á þremur litlum steikum nautakjöts, kálfakjöts og svínakjöts. Þaðan kemur nafnið Trio. Steikurnar þrjár voru skreyttar krabbakjöti, sveppum og gæsalifrarkæfu. EINN AFLJÓSUM PUNKTUM HAFNAR Auðvitað er skynsamlegra að kaupa í staðinn tvær öljlöskur á samtals 17 krónur. Menn mega helst ekki falla fyrir vínfreisting- um í Danmörku, ef þeir kæra sig ekki um að rélta við Jjárliag danska ríkisins með eigin hendi. Þar er vín ekki síður tollað en hér á landi, enda eru þeir jafn- framt að styðja hina innlendu bjórbruggun. Með víninu kostaði sú veisla, sem hér hefur verið lýst, 334 danskar krónur fyrir tvo eða 7.500 krónur íslenskar á mann. Með tveimur flöskum af öli I stað vínsins hefði hún kostað 4.800 krónur á mann. Það væri sanngjarnt verð fvrir ágætan mat. Að öllu samanlögðu er Gull- haninn einn af Ijósu punktunum í gastrónómíu KaupmannahaJ'n- ar. (Coq d'Or, H.C.Andersens Boulevard 13, sími 1484 52). Jónas Kristjánsson. 26. TBL.VIKAN 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.