Vikan


Vikan - 29.06.1978, Qupperneq 28

Vikan - 29.06.1978, Qupperneq 28
Texti og myndir: Sigurjón Jóhannsson, Osló ekki lengur si Osló og verð að segja, að nú á allra síð- Mannlífið í Osló er býsna litríkt, og þar eru andstæður íar að skerpast milli hinna guð- hræddu og vinnufúsu og unga fólksins, sem syngur uri ástir og frið, eða leitar á náðir eitur- lyfja í ^ axandi mæli. Osló cr stærsta sveitaþorp i heinti, fullyrða niargir. og i þessari staðhæfingu felst bæði lof og last. Blaðantaður Vik- unnar dvaldi nokkra daga i Osló síðari hluta maímánaðar, og það voru viðburð- arikir dagar á þjóðmálasviðinu. einkum vakti tilboð Volvoverksmiðjanna sænsku unt að selja Norðmönnum 40% hlutabréfa i fyrirtækinu ntikla athygli. Blöð og aðrir fjölmiðlar stóðu á öndinni. en Norðmenn áttu bágt með að trúa þvi. að ekki væru einhver brögð i talli, þvi þeir hafa dálitla minnimáttarkennd gagnvart Svíum eins og Danir. En hvað um það, þetta mál hefur verið reifað hér í blöðum. BORGIN HEFUR KASTAÐ AF SÉR DRUNGANUM Ég hef tvisvar áður gert stuttan stans í ustu timum hefur orðið mikil breyting á ntannlifi í borginni; eins og hún hafi kastað af sér drunganum og ákveðið,að leyfa öllum blómum að blómstra, eins og Maó vildi hafa það í Kina ekki fyrir löngu. í miðbæ borgarinnar ber nú mikið á hörundsdökku fólki, enda hafa Norð- menn undanfarið tekið vel á móti suð- rænu fólki, vegna þess að þeir þurftu á vinnuafli þess að halda. Sagt er. að veit- ingastaðirnir þrifist ekki nema með að- stoð þessa fólks, og það hefur tekið að sér ýmis „óæðri" störf, eins og víðar i Evrópu. SAMDRÁTTUR — FÓSTUREYÐINGAR — NÝ HEGNINGARLÖG En það bar á beyg lijá Norðmönnum, þeir verða varir við þá stöðnun, sem hefur færst yfir Vestur-Evrópu undan- farið. Það mátti lesa i blöðunum, að ver- ið væri að loka fyrirtækjum, önnur ættu I erfiðleikum, og oliugróðinn er ekki svo nálægur, að menn geti beðið hans til að leysa ailan efnahagsvanda. Hið nafntog- aða fyrirtæki Tandberg, sem Norðmenn 28 VIKAN 26. TBL.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.