Vikan


Vikan - 05.04.1979, Page 61

Vikan - 05.04.1979, Page 61
Þegará að hafa mikið við NAUTALUND WELLING- TON Saxið sveppi, lauk og skinku smétt og steikið i smjörinu ósamt steinseljunni. Helliö vatninu út i, bœtiö með kjötkraftinum, þykkið með brauðmylsnu. Látið kólna. Fletjið smjördeigið út í ca 1/2 sm þykka köku. Smyrjið fyllingunni ð deigið, leggið lundina ó fyllinguna og lokið deiginu utan um allt saman. Bakið í 25 min. í 150° heitum ofni. Borðað með kartöflum, grœnmeti og brúnni sósu, bragðbœttri með sórríi. Matreiðslumeistari: Jón Sveinsson Ljósm: Jim Smart Það sem til þarf (fyrir fjóra): 500 g nautalund salt og nýmalaður pipar 500 g smjördeig (fœst 1 mörgum bakaríum) 200 g sveppir 2 laukar 100 g skinka 100 g smjör 1/2 dl vatn+ 1 msk. kjötkraftur brauðmylsna 1 msk. söxuð stein- selja. Kryddið lundina með salti og nýmöl- uðum pipar og brúnið ó pönnu rótt til að loka kjötinu. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara Þrýstið brúnum deigsins saman með gaffli, skreytið með afskurðinum, penslið með þeyttu 14. tbl. Vlkan 61

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.