Vikan


Vikan - 07.06.1979, Side 16

Vikan - 07.06.1979, Side 16
Hann hefur áhuga ð því að kynnast Erni betur, en ungi pilturinn er svo heillaður af Lydiu að tilraunir hans í þá átt eru til einskis. Þetta eru dýrðardagar fyrir ungt og ástfangið fólk. Þau renna sór á skíðum í fyrsta snjó vetrarins og njóta siðustu haustlitanna. næstu Viku: Víkingahólmur. (Q) King Features Syndicate, lnc„ 1978. World rights reserved, I hátíðarsalnum hafa allir jarlar og ættarhofðingjjp safnast saman fyrir síðasta þingfund ársins. Kongungurinn horfir stoltur á sonarsyni sína, örn og Galan. „Ætt okkar er vel borgið," muldrar hann með sjálfum sér. Langt inn í firðinum er kastali Arthurs konungs, traustur steinkastali sem á eftir að standast öll áföll um ókomnar aldir. Boltar kallar saman helstu ráðgjafa sina til skrafs og ráðagerða. Margt þarf að gera fyrir veturinn, kjöt þarf að reykja og salta, osta og smjör þarf að geyma á góðum stöðum og dýrin þurfa að vera komin i hús áður en vetrarhörkurnar ganga í garð. Eftir það er skipið gert sjofært og Boltar leggur af stað til Víkinga- hólms. © Bi'iis

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.