Vikan


Vikan - 07.06.1979, Síða 23

Vikan - 07.06.1979, Síða 23
legur hvort eð er! Pierre er mjög íhaldssamur og peningar voru okkur sífellt rifrildisefni. í upphafi hjónabands okkar gaf hann mér sjaldan gjafir nema þegar ég „framleiddi” börn handa honum. Við hverja fæðingu fékk ég skartgrip. En eina gjöfin sem ég held enn upp á er saumavél sem hann gaf mér þegar við vorum að koma okkur fyrir í Ottawa. — Nú ert þú orðin þrítug. Ert þú hamingjusöm? — Já. Nú er sýndarmennsk- unni og hræsninni lokið í lífi mínu og nú get ég loksins lifað eftir sannfæringu minni sem er að vera sjálfum sér samkvæmur. ★ Þær stöllur, Margaret og Magda Palacci-Bleier, komu víðar við í viðtali þessu sem birtist í franska vikuritinu Paris- Match, en við látum þetta nægja, Bókaútgáfa ein hér í Reykjavík hefur þegar tryggt sér útgáfurétt á endurminningum Margaretar hér á landi, þannig að víst má telja að bókin verði í mörgum jólapakkanum um næstu jól. En hér hafið þið sem sagt fengið forsmekkinn. Með Mick Jagger: — Við vorurr aldrei saman.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.