Vikan


Vikan - 07.06.1979, Qupperneq 27

Vikan - 07.06.1979, Qupperneq 27
Niðurstaða rannsóknarinnar Aðalniðurstaða rannsóknarinnar var sú, að ef barn elst upp í góðu andlegu og félags- legu umhverfi, eru góð tök á að hægt sé að komast yfir jafnvel slæma fæðingarerfið- leika. Það var ennfremur álitið, að góð uppvaxtarskilyrði gætu bætt fyrir byrj-' unarörðugleika sem orsökuðust af tauga- fræðilegum göllum. Þeir höfðu komið í ljós við 1 árs rannsóknina. Hins vegar sýndi rannsóknin líka hið gagnstæða. Erfið uppvaxtarskilyrði auka á hættuna á slæmri aðlögun í skóla. Þetta á bæði við um náms- og félagslega örðug- leika þegar fæðingarerfiðleikar voru samfara lágum fæðingarþunga. Erfiðleikar við byrjun lífsins geta þvi aukið á hættuna á erfiðleikum í skóla, ef uppvaxtarskilyrði barns mótast af slæmum lífskjörum fjöl- skyldunnar. Hvað er hœgt að gara? í bók sem hefur verið skrifuð um rann- sóknina er bent á fleiri möguleika. Það er nefnt að ýmiss konar fyrirbyggjandi rann- sóknir séu mikilvægar, bæði fyrir og eftir fæðingu. Þetta á bæði við læknisfræðilega og sálfræðilega aðstoð. Einnig er nefnt að uppeldisleg tilboð og æfingar á forskóla- aldri. (0-5 ára) innan veggja dagheimila séu mikilvæg. Það er bent á að það sé í raun og veru mögulegt að hjálpa þessum áhættu- hópi fyrirburða alveg frá byrjun, af því að auðvelt sé að ná til þeirra. Þegar í sambandi við þungun og fæðingu ætti að vera hægt að bjóða foreldrum stuðning. En það er að sjálfsögðu skilyrði að samfélagið hafi skilning og vilja til að veita fjármagni í þess konar varnaðar- aðgerðir. Fjárhagslegur niðurskurður og vöntun á sálfræðilegri aðstoð við foreldra ungbarna lendir ekki hvað síst á þeim börnum sem lýst hefur verið í þessari grein. Greinin byggir á bókinni „Lav födselsvægt — et risikomoment” „hvordan klarer börn með lav födselsvægt sig í skolen” eftir Mogens Hansen. Já, þetta er maðurinn þinn. Við hvern tala ég? Z3. tbl. ViKan Z7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.