Vikan


Vikan - 07.06.1979, Síða 28

Vikan - 07.06.1979, Síða 28
Streita Karlar og konur sýna ekki sömu viðbrögð við streitu segir ameríski sálfræðingurinn dr. Lawrence W. Green. Hann hefur rannsakað 2000 full- orðnar manneskjur í San Francisco, og leiddi sú rannsókn í ljós, að konurnar í flestum tilfellum leituðu trausts með því að borða sætindi og sæta drykki, en karlarnir reyndu frekar að leysa vandamálin. Gætu þeir það hins vegar ekki, sneru þeir sér að víndrykkju eða kynlifi. Dr. Green segir, að venjulegustu aðferðir manneskjunnar til að yfir- vinna streitu séu eftir- farandi: taka pillur, borða sætindi, drekka áfengi, fara í bíó, ræða við sálfræðing, gráta, borða góðan mat, lesa spennandi bækur, stunda kynlíf, eyða peningum.... alls ekki alltaf um krabbamein að ræða, en rétt er að leita til læknis þegar í stað. Það er ekki nóg að fara einu sinni á ári í skoðun hjá lækni, því krabbamein getur vaxið á ótrúlega skömmum tíma og oft þannig að ekki verði við neitt ráðið. Þegar brjóstið er athugað er góð huemynd Qö hugsa sér það sem úrskífu, þar sem hver hluti rannsakast „tíma” eftir „tíma” í þá átt sem sýnt er á meðfylgj- andi mynd. En bestu skoðunina færðu hjá Leitarstöð Krabbameins- félagsins i Suðurgötu. Pantaðu tíma strax, síminn er 21625 og brjóst þin, þannig að sú rannsókn verði þér jafn eðlileg og t.d. að fara til tannlæknis. Þú skalt rannsaka brjóst þín bæði á undan og eftir mánaðarlegum blæðingum. Sumum konum kann að finnast óþægilegt að leita eftir beri i brjóstum sinum, en það venst með tímanum. Finnist ber í brjósti er þó sem betur fer biddu svo lækninn að kenna þér að rannsaka brjóst þín sjálf. Það gæti bjargað lífi þinu. \ i ♦ * .. V , • V ‘ u Ótti við krabbamein — Reglubundin skoðun — minni hætta Margar konur eru haldnar ótta við brjóstkrabbamein, sem eðlilegt _ers þaþrjósti hefur stóraukist. Sem betur fer eru þær konur margar, sem reglu- lega rannsaka brjóst sín gaum- gæfilega og fara reglubundið í skoðun hjá Leitarstöð Krabba- meinsfélagsins. En því miður eru enn alltof margar konur, sem eru hirðulausar um þetta efni. Þær hugsa ef til vill með sér — þetta kemur ekki fyrir mig, bara hinar. En það getur líka hent þig að fá þennan erfiða sjúkdóm, sem krabba- mein er. Ef þú vilt losna undan ótta við brjóstkrabbamein, skaltu gera þér að reglu að rannsaka Burtu með gamla tann- burstann — Nýr gefur betri árangur Til prýði í bað- herberginu Skel kræklingsins, sem er ekta og ein af mörgum fögrum furðuverkum náttúrunnar, er bæði hentug og falleg sem sápuskál. Hún er slípuð dálítið í botninn svo hún sé stöðugri og myndi sóma sér hið besta við baðvaskinn. Það er annars stórmerkilegt, hvað við erum sein til að skipta um tannbursta, þar sem það er ekki mikil fjárfesting að fá sér nýjan tannbursta. Hlýtur þetta að vera það sem kallað er trassaskapur af versta tagi. Það er bæði sóðalegt og gefur slæman árangur að nota sama tannburstann svo mánuðum skiptir. o o o 'V k f-, k l 28 Vikan 23. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.