Vikan


Vikan - 07.06.1979, Qupperneq 31

Vikan - 07.06.1979, Qupperneq 31
Allt góðu HLH-hópurinn er ekki af baki dottinn þótt John Travolta, grís-kóngur- inn eini, liggi nú dálaglega í því. Þannig er nefnilega mál með vexti að eftir að hann sló i gegn í kvikmyndunum „Saturday Night Fever” og „Grease”, þá fékk hann einhverja óstjórnlega löngun til að sýna öllum heiminum að hann væri fullfær um að leika í alvar- legri kvikmyndum. Frumraun hans á því sviði var kvikmyndin „Moment by Moment” sem fjallar um ástarsamband ungs manns og konu kominnar af besta skeiði. Gagnrýnendur hafa nú kveðið upp dóm sinn og hann er á þá leið að sjaldan hafi lélegri kvikmynd verið gerð, og hlutur Travolta sjálfs sé ekkert til að hrópa húrra fyrir. En hvað um það — HLH-hópurinn var ekki stofnaður til að sýna Islend- ingum fram á að þeir félagar Halli, Laddi og Helgi, sem annars heita Haraldur Sigurðsson, Þórhallur Sigurðs- son og Björgvin Halldórsson, geti leikið hlutverk hinna alvarlegu söngvara, heldur er hljómplata þeirra, 1 góðu lagi. . ., einungis 6. áratugnum til heiðurs og íslendingum til skemmtunar. Það er ekki nóg með að hljómplatan eigi að fara inn á hvert heimili á landinu heldur þeysa þeir nú um landið þvert og endilangt og leika fyrir dansi undir kjör- orðinu: 1 góðu lagi... HLH-flokkurinn vill hvetja alla sem koma á dansleikina til að klæða sig í takt við það sem gerðist á 6. áratugnum og dansa eins og þá tíðkaðist. Þá kunni fólk nefnilega enn að dansa og var ekki byrjað að slengja sér i diskótakti, því tilbreytingarlausa og einhæfa tvíspori. Upp með greiðuna, upp með gleraugun, klístur i hárið, stíga stíga, rokk! Þeir sem vilja geta flett yfir á næstu opnu, og sjá... ej 23. tbl. Vikan 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.