Vikan


Vikan - 07.06.1979, Page 53

Vikan - 07.06.1979, Page 53
r y Matreiðslumeistari: , Sigurvin Gunnarsson Ljósm: Jim Smart Það sem til þarf (fyrir fjóra): cayennapipar 1 dl mjólk salt 40 g smjör múskat 30 g hveiti hveiti 100 g camembert- eggjahvíta ostur brauðmylsna 3 Látið deigið á fat og kslið. Mótið i litlar kúlur. 4 Panerið tvisvar, þ.e. veltið kúkinum upp úr hveiti, þeyttri eggjahvitu og brauðmylsnu i þessari röð og endurtakið svo. 5 Djúpsteikið kúiumar i olíu og beríð fram heitar með góðrí sultu. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara 23. tbl. Vikan 53 1 Látið suðuna koma upp á mjólk og smjörí. Hrærið hveitið saman við og bakið vel I gegn. Kælið dálitið. 2 Sksríð fastan camambertost I litia bita og blandið variaga saman við. Kryddið með cayenna, satti og múskati.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.