Vikan


Vikan - 07.06.1979, Page 58

Vikan - 07.06.1979, Page 58
1 X 2 Mynd þessi er af Pétri Péturssyni þann 1. maí, þegar hann flutti skelegga ræðu á mörgum útifundum og hvatti þar félagsmenn Bandalags ríkis og bæja til að kolfella samningana. Hann talaði fyrir hönd nýstofnaðra samtaka sem nefndu sig: 2 3 4 5 6 7 1 Alvald 79 X Andóf’79 2 Agndofa’79 Nú má lesa í öllum blöðum frásagnir af samdrætti á hinum ýmsu sviðum og jafnvel Flugleiðir ætla að láta sér nægja einn forstjóra í stað þriggja áður. Hann heitir: 1 Alfreð Elíasson X Örn Ó. Johnson 2 Sigurður Helgason Fótboltastjarnan Jóhannes Eðvaldsson mun nú ákveðin í að skipta um félag. Hann hefur til þessa leikið með skoska liðinu: 1 Celtic X Rangers 2 DundeeUtd. F.Í.B. skýrði nýlega frá því hver væri árlegur kostnaður við rekstur meðalbifreiðar með afskriftum og öðru slíku. Upphæðin var: 1 22.000 X 220.000 2 2.200.000 Helgi Pétursson fyrrum Ríómaður er aftur kominn á sjónarsviðið með nýja plötu sem ber nafnið: 1 Þú ert X Ég er 2 Allir eru Myndasagan Skuggi, eða Gangandi andi, hefur notið mikilla vinsælda um árabil í Vikunni. Hann á óþreytandi og með afbrigðum umburðarlynda eiginkonu sem heitir: i Svetlana X Díana 2 Júlíana Badminton er íþróttagrein sem nýtur sívaxandi vinsælda hér á landi. Að sjálfsögðu hefur íþróttin nú hlotið hið þrælíslenska nafn: 1 Hnit X Svif 2 Fiðrun Nærsýni veldur þolandanum miklum erfiðleikum við að greina hluti og atburði í: X Fjarlægð 2 Tilhliðar Hann er bæði þekktur og dáður fyrir leikni sina með leðurbolta og fimi á vellinum. Aðdá- endur eru bæði íslendingar, Belgíumenn og jafnvel fleiri. Hann eltist hér við: X Fótbolta X Handbolta 2 Körfubolta 58 Vikan 23. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.