Vikan


Vikan - 28.06.1979, Side 3

Vikan - 28.06.1979, Side 3
jólatré og myndarlegan síð- skeggjaðan jólasvein. En það var ekki allt sem sýndist. Ekki langt frá stóðu menn, vopnaðir miklum myndavélum og festu hvert smáatriði á filmu. Einn þeirra var Robert Landau og útskýrði hann málið fyrir okkur. Hann flytur inn íslenskan ullar- fatnað til Bandaríkjanna og er staddur hér á landi í þeim tilgangi að viða að sér myndaefni í stóran verðbækling sem gefa á út um næstu jól. Þar var skýringin komin á jólatrénu og jólasveininum. Krakkana fékk hann lánaða frá barnaheimilinu Álftaborg, sem er í Safamýri, því í íslenskum ullarfatnaði verða auðvitað að vera íslensk börn. Við birtum hér nokkrar myndir frá þessum gervijólum í Árbæjarsafninu og krökkunum sem skemmtu sér stórkostlega yfir þessum Ameríkönum sem héldu að jólin væru um mitt sumar. HS Hör fö Erlingur Þorkelsson, Hlynur Atíason, Ingvar Þ6r Gunnlaugson, Hjahti Sigurjónsson og Ágústa Karlsdóttir fóstra að sjé fjórsjóðinn í poka jóla- sveinsins. Hér eru Erla Jónsdóttir fóstra og Robert Landau stjómandi hópsins að undir- Þeim önnu Bragadóttur, Ágústi Reyni Þorsteinssyni og Sveini Friðrik búa Katrinu Júlíusdóttur fyrir myndatökuna. Sveinssyni fannst soldið erfitt að skilja enskuna, en fóstrurnar séu um að þýða allt fyrir þau. Sigurður Mór Andrésson, Hlynur Atiason, Alfreð Gisli Jónsson og Elín Rósa Uhhh, hvað ég er orðin þreytt é þassum látum, sagði Anna Bragadóttir og Finnbogadóttir skemmtu sór stórkostlega yfir útlendingunum, sem héldu að geispaði héstöfum. Við hlið hennar er Helga Björk Vilhjálmsdóttir. jólin vœru um mitt sumar. Krakkarnir í Álftaborg sátu kyrrir og prúðir uppi á veggnum. F.v. Gréta Ameriski Ijósmyndarinn að starfi í Árbæjarsafninu. Jessen, Erlingur Þorkelsson, Hjalti Sigurjónsson, Alda Sverrisdóttir, Helga Björk Vilhjálmsdóttir og Katrín Júliusdóttir. 26. tbl. Vikan 3

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.