Vikan


Vikan - 28.06.1979, Blaðsíða 33

Vikan - 28.06.1979, Blaðsíða 33
A um vinningshafana hvort sem þeir lenda á Ibiza, Mallorka eða Kanaríeyjum, en um tvo síðast- töldu staðina munum við fjalla í næsta hluta getraunarinnar, sem alls er í fjórum hlutum. En allt um það, því eitt er víst að enginn verður svikinn í Úrvalsferð frekar en fyrri daginn. Þá er að snúa sér aðgetrauninni. Getraunin: Sumargetraun VIKUNNAR 1979 mun verða í fjórum hlutum, og í þessu blaði birtist fyrsti hlut- inn. Þátttakendur eru beðnir um að senda allar fjórar lausnirnar samtímis til Vikunnar og er skila- frestur til 30. júlí. Munið að get- raunaseðlana verður að klippa úr blaðinu! Getraunin fer þannig fram að við munum birta myndir af þremur vel þekktum styttum þar sem þið eruð beðin um að þekkja eina. Munu allar upplýsingar fylgja með þeirri styttu sem þekkja á, s.s. nafn og helstu afrek sem sá sem styttan er af, vann í lifanda lífi. Getraunin ætti því ekki að vera erfið og því jafnt fyrir börn sem fullorðna. En gætið að ykkur, — það borgar sig að hugsa sig vel um því í veði eru þrjár frábærar sólarlandaferðir á vegum Úrvals. Spurningin: Hér á síðunni sjáið þið myndir af þremur styttum, misjafnlega þekktum. Það sem þið eigið að gera er að þekkja styttuna af manninum sem stofnaði K.F.U.M. á íslandi, — síra Friðrik Friðriksson. Til að hjálpa ykkur eitthvað getum við sagt að síra Friðrik var alltaf góður við litla drengi, og þá fer ekki lengur á milli mála við hvaða styttu þið eigið að krossa. Getraunaseðill 1. hluti. Styttan af síra Friðrik Friðrikssyni er: Nafn........................ Heimili........................ ...........................Sími
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.