Vikan


Vikan - 28.06.1979, Blaðsíða 26

Vikan - 28.06.1979, Blaðsíða 26
Þann 12. apríl árið 1954 gengu Bill Haley og félagar hans í The Rockets inn í stúdíó og tóku upp lögin Shake rattle and roll og Rock around the clock. Þar með hófst nýr kapítuli í tón- listarsögunni. Árið 1951 hafði Bill Haley hljóðritað lagið Rocket 88 en eftir því tók enginn, en Rock around the clock sló í gegn svo um munaði. Börn stríðsáranna voru að vaxa úr grasi og þau tóku feginsamlega á móti þessum nýju tónum, þessum nýja takti, þessari nýju þrumu- tónlist. Vinsældalistarnir urðu þéttskipaðir rokklögum og 1954 hafði bylgjunni skolað á land á meginlandi Evrópu. Til gamans má geta þess að það var banda- rískur plötusnúður, Alan Freed, sem fann upp nafnið Rock’n’roll sem síðast festist rækilega við þessa tegund hljómlistar. Chuck Berry fór af stað með lög eins og Roll over Beethoven, Sweet little sixteen og Johnny B. Good. Pat Boone tók til við Bill Haley og The Comets fyrir 25 6rum sveifla sér hór i laginu Rock around the clock. Rokkið er farið að reskjast ... 25 ár síðan Bill Haley hljóðritaði lag sitt, Rock around the clock Þessi mynd er tekin er Bill Haley var é hljómleikaferfl i Evröpu. Um þafl leyti gegndi Elvis Presley herþjón- ustu I Þýskalandi og lót afl sjólf- sögflu ekki hljómieika Haleys i Frankfurt fram hjó sór fara. Þeir fó- lagar hittust i hlóinu. hinar mýkri hliðar rokksins og Elvis Presley fylgdi straumnum. Hann átti eftir að slá þeim öllum við, verða konungur rokksins. 1 maí 1956 tókst Presley að komast í fyrsta sæti bandaríska vinsældalistans með lagið Heart- break Hotel og seinna á sama ári settust lögin Don’t be cruel og Love me tender einnig í það tor- fengna sæti. Þann 12. júlí ári seinna komst Elvis í fyrsta sæti enska vinsældalistans með lagið All shook up. Englendingar voru ekki lengi að taka við sér og Tommy Steele varð fyrsta enska rokkstjarnan sem eitthvað kvað að. Stuttu síðar kom Cliff Richard fram á sjónarsviðið og hann er enn í fullu fjöri, og það er reyndar rokkið líka á þessu 25 ára afmæli sínu, eða eins og sagði í slagaranum ágæta: „Rock is here to stay”. 26 Vikan 26. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.