Vikan


Vikan - 28.06.1979, Blaðsíða 9

Vikan - 28.06.1979, Blaðsíða 9
líkast að sjá allar þær miklu framfarir sem orðið höfðu í þessu litla landi á tæpum 40 árum og alls staðar virtist ríkjandi almenn velferð. Landið hafði tekið algjörum stakkaskiptum. Fólkið hafði samt ekki breyst. Það var jafnelskulegt og hjálpsamt og áður og margir af vinum Gunnlaugs gerðu allt til að gera mér Reykjavíkurdvölina sem ánægju- legasta, þó kannski sérstaklega þau dr. Gunnlaugur Þórðarson og dr. Selma Jóns- dóttir. Mig langaði til að sjá Seyðisfjörð aftur og skrifaði því Kristínu dóttur Guðfinns sem við höfðum leigt hjá forðum daga. Hún svaraði um hæl og bauð mig hjartan- lega velkomna til þeirra hjóna. Þarna teiknaði ég og tók myndir í rúma viku. En staðurinn var því nær óþekkjanlegur. Allt var breytt. Nema fjöllin. Hefði ísland ársins 1932 verið það land sem ég sá 1977 hefðum við Gunnlaugur ekki skilið. Skilnaðarorsök okkar var fátækt og örbirgð. Þó við gerðum okkur kannski ekki grein fyrir því á meðan það var að gerast. Texti: Jóhanna Þráinsdóttir Ljósmyndir: Hörður Torfason 7. Skemmtrferð á Seyðisfirði, þau Grete og Gunnlaugur standa yst til hægri. Stungið sér til sunds á Seyðisfirði. 26. tbl. Vikan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.