Vikan


Vikan - 28.06.1979, Blaðsíða 13

Vikan - 28.06.1979, Blaðsíða 13
Útsýnisbarínn. Aöeins þaö besta var nógu gott um borð i drottning- unni. Ýmsum söfnum var komið fyrir i skipinu, aftir að það var gert að hóteli. Þar má m.a. sjá þetta lista- verk, táknrænt fyrir fífið i sjónum og þátt mannsins i þeirri veröld. hermenn og sigldi vegalengd, sem nemur um hálfri milljón sjómílna. Drottning María var of hraðskreitt skip til að njóta öryggis í skipalestum. Hún sigldi því ein um óvinahöf þrátt fyrir að Adólf Hitler hefði lagt auðæfi og járnkrossinn til höfuðs henni. Síðasta ferð skipsins tengd styrjöldinni var að ferja nokkur þúsund breskar stúlkur vestur um haf til fundar við unnusta sína úr Bandaríkjaher. Endahöfnin Elísabet drottning seinni hefur nú leyst þær stöllur, Maríu drottningu og Elísabetu fyrri, af hólmi á Atlantshafi. Þrátt fyrir friðarstól í virðulegri elli gefst fólki enn tækifæri að njóta lystisemda Maríu um ókomin ár. Framtakssamir Bandaríkjamenn festu kaup á skipinu og fluttu vestur á Löngufjöru í Kaliforníufylki. Þar liggur hún við festar og dregur enn að ferðafólk. Hótelrekstur fer nú fram í káetum Maríu drottningar, en veislusalir ýmist þéttsetnir af ráðstefnuhaldi eða iðandi samkvæmislifi. Skoðunarferðir eru skipulagðar daglega um völundarhús skipsins, og ýmiss konar minja- og sjávarsöfnum er þar fyrir komið. Á hafnar- bakkanum hefur risið dálítið þorp með fornensku sniði og veitingastofur og ölkjallarar. Um svæðið aka svo tveggja hæða strætisvagnar Lundúnaborgar. Eftirmáli Aldrei verða örlög Maríu drottningar rakin, að ekki sé minnst á athafnamanninn, sem veðsetti húsið sitt til að kaupa gömlu innréttingar skipsins ásamt borðbúnaði og öðru úrkasti. Að því búnu ferðaðist hann vítt og breitt um Banda- ríkin og falbauð áhugamönnum upphaflegu minjagripi úr Maríu drottningu. Þetta framtak er nú orðið að keðju verslana, sem selja hluti úr öllum helstu lysti- skipum úthafanna jafnóðum og þeim er lagt. Á.H.E. 26. tbl. Vikan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.