Vikan


Vikan - 28.06.1979, Blaðsíða 32

Vikan - 28.06.1979, Blaðsíða 32
Sumar- getraun VIKUNNAR 1979 Takið þátt í hinum sérstæða myndastyttuleik Vikunnar, - það eitt gæti komið ykkur í sólog sumaryl. Þetta eru verðlaunin sem falla munu í skaut hinum heppnu lesendum Vikunnar sem eru nógu glúrnir til að ráða fram úr myndastyttugetrauninni. Og það er þess virði að spreyta sig á henni, því hver hefur ekki áhuga á því að dvelja í tvær vikur í íbúð á eyjunni Ibiza? Eyjan Ibiza ligg- ur í Miðjarðarhafinu um 80 km frá austurströnd Spánar. Hún er 572 ferkílómetrar að stærð og íbúarnir eru um 50 þúsund. Ibiza hefur verið í þjóðbraut í meira en 3000 ár. í fyrstu skrifuðum heim- ildum, sem til eru um hana, segir, að þar skiptist á brosandi hæðir og akrar, góðar hafnir, háir hamraveggir og í skjóli þeirra fjöldi aðdáunarverðra húsa. Lýsing þessi gæti eins átt við nú á dögum nema að nú tilheyrir eyj- an Spánverjum í stað Karþagó- manna þá. Loftslagið á Ibiza er mjög milt, rigningardagar fáir og eyjan býður upp á eilíft vor. Á Ibiza er heimsborgaralegt and- rúmsloft og þar þrífst margbreyti- legt og skrautlegt mannlíf and- stæðnanna. Þar getur hver og einn fundið friðsæld og kyrrð í fögru umhverfi en einnig skemmtanir og fjörugt næturlíf á heimsmælikvarða. Og ekki má gleyma því að á Ibiza er stund- aður mikill listiðnaður, sýningar- salir margir og listsýningar tíðar. Er ekki vafi á því að vel mun fara VERÐLAUNIN: 1. Hálfs mánaðar Úrvalsferð fyrir tvo í íbúð á Ibiza. 2. Hálfs mánaðar Úrvalsferð fyrir tvo í íbúð á Mallorka. 3. Hálfs mánaðar Úrvalsferð fyrir tvo í íbúð á Kanaríeyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.