Vikan


Vikan - 28.06.1979, Blaðsíða 29

Vikan - 28.06.1979, Blaðsíða 29
ætlaðir, þ.e. til þess að hlaupa á þeim, þá er rétt að gæta þess, að sólinn sé hannaður með tilliti til þess, hvar á að nota þá, og þá skiptir þyngdin einnig máli. Hlauparar, sem æfa mikið, eiga að nota skó með tiltölulega hörðum sólum á grasi, en mýkri sólum, ef hlaupið er á hörðum brautum. 50 kílóa manneskja þarf mýkri sóla heldur en sú, sem vegur 80 kiló. Yfirieðrið Skinn og leður er besta efnið, sem fáanlegt er í yfirleður á æfingaskó, ef við höfum heil- brigðissjónarmiðið í huga. Leðrið hleypir í gegnum sig rakanum frá fætinum, en gúmmí, plast eða nælon eru svo þétt efni, að mestur hluti fótrak- ans situr eftir í skónum. Skófatnaður úr næloni og slíkum efnum er kaldari um vetur og heitari um sumur heldur en leður- og skinnskór. Loks ráða sérfræðingar mönnum frá því að kaupa of þunga skó. Hæfileg þyngd skópars í stærðinni 43 er gefin upp 500-650 grömm. Byggt á grein eftir Ingvild Baklid í norska neytendablaðinu Forbruker- Rapporten. K.H. Birt í samráði við Neytendasamtökin. breiddin hæfði um það 50 þeirra. Þeir yrðu væntanlega of breiðir fyrir 25 og of mjóir fyrir 25. Prófifl sveigjanlaika sólans mefl þvi afl halda annarri hendi um hælinn og taka mefl hinni hendinni undir tána. Skórinn ó afl vera tiltölulega stífur allt fram undir tábergifl. Breiddin Fullvaxnir fætur, sem þegar er búið að aflaga með röngum skófatnaði, eru ekki jafn styrkir og eðlilegir fætur. Það er varhugavert að klæða slíka fætur i skó með eðlilegu lagi og hlaupa síðan miklar vegalengdir. Fæturnir þola illa svo skyndi- lega áreynslu. Betra er að venja þá smám saman við. Skóbreiddin er miðuð við meðaltal. Ef 100 manns væru látnir prófa eina gerð æfinga- skóa nr. 42, má bóka, að Uppbygging hælsins Hællinn (þ.e. skóhlutinn undir hælnum) á æfingaskóm á að vera lítið eitt hærri en fram- hluti skósins, 8-11 mm hærri. Hælhlutinn á að vera u.þ.b. 2.5 sm þykkur, en sólinn annars 1.5 sm á þykkt. Með þessu móti dreifist þrýstingurinn meira á fram- fótinn. Hællinn á hins vegar að verka eins og hemill, þegar fóturinn stigur niður. Mikilvægt er, að skórinn sé nægilega breiður fyrir hælinn til þess að stöðugleikinn sé í lagi. Hann á að vera um 7 sm breiður, þar sem breiðast er undir hælinn. Sólinn Séu skórnir notaðir til þess, sem þeir eru upprunalega Sólamir eru mjög ólíkir á þessum tveimur skógerðum. Sólinn á efri skónum er I einu lagi, hann er þvi óþarflega stífur sem hlaupaskór og getur valdifl aumum vöðvum i fótiegg. Sólinn á neflrí skónum er hins vegar i þremur lögum, eins og lýst er nánar I texta. Fólk mefl lága rist og grannan fót lendir stundum i vandrseðum með reimun skónna, þvf ekki er alttaf nssgilegt bH tá þeas afl hsegt sá afl reima nógu þátt. Skórinn til vinstrí er breiður og vel lagaflur um tsemar. Sá til hsagri mundi hins vegar kreppast um tssmar og valda miklum óþsegbtdum. Á þessum skó er gúmmikantur allt i kring ofan vifl sólann, og það er til bóta, veitir stuflning og kemur frekar i veg fyrír, afl bleyta nái afl þrengja sár inn. Tungan er hins vegar ekki nógu gófl, en hsegt er að bseta úr þvi með þvi afl snffla tungu úr frauðgúmmíi og líma undir þá sem fyrir er. NOTKUN OG VIÐHALD Skó, sem setlafllr eru til hlaupa, setti heist ekki afl nota f öflm skyni. Þeir sem leggja stund á til dsemis fótboita, handbolta, blak og flelra, þurfa annars konar stuflning vkJ fótinn. Flestir slita skónum á sömu stöðum, til dsemis fyrst utanfótar á hsel. Skómir endast lengur, ef gert er vifl þá strax og neflsta iagifl er slMfl. Áflur en leflurskór eru teknir i notkun er rétt afl úfla efla bara á þá nokkrum sinnum efni, sem hríndir frá sár vatni. Leflrifl helst mýkra og hrindir betur f rá sár. Þurrkið aldrei vota skó vifl mikinn hrta, til dsemis á ofni efla nálsegt honum. Hserrí hiti en 38° C fer illa mafl leflrifl. Troflifl dagblaflapappir i tána á blautum skónum, efla spennið þá út mefl skójámi, svo afl þeir haldi vel lagi. Burstifl óhreinindi af skónum og notifl voigt sápuvatn, ef þeir eiu mjög óhreinir. Munið afl trofla i þá dagblaðapappir, meflan þeir eru biautir. Þeir sem hlaupa mikifl, ssttu afl elga tvenna sefingaskó, svo hsegt sá afl hvila þá til skiptis og þeir fái afl þoma til fullnustu, ef þeir hafa blotnafl. Notifl gjama dálftifl þykka sokka, einkum um vetur, til þess afl vemda hásinamar gegn kulda. Gsetifl þess, afl sokkamir sáu vel teygjanlegir um tsemar, svo að þair pressi þsar ekki saman. Þrififl fsstuma alttaf gaumgsefilega.. Þvoifl þá daglega og þurrfcifl vandlega, ekki sist millf tánna. Skiptifl oft um sokka. Stígifl af fulkim þunga i skóna, þegar þifl mátifl þá til kaups. Munifl, afl það er ekki alltaf stóratáin, sam er lengst Einnig er alvanalegt, afl fstur sáu misstórir. Vinstrí fóturinn er oft stserri en sá hssgri. Þess vegna er mikilvsegt afl máta báfla skóna, reima þá til fullnustu og prófa afl ganga i þeim. Æfingaskór eiga EKKI afi ganga á milli manna, tit dsemis systkina. 26. tbl. Vikan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.