Vikan


Vikan - 23.08.1979, Qupperneq 35

Vikan - 23.08.1979, Qupperneq 35
Fimm minútur med WILLY BREINHOLST Kæri Póstur! Þýð: Eiríkur Jónsson Hin unga og nýgifta frú Rósa- hnappur átti við vandamál að stríða. Mjög alvarlegt vandamál — vandamál sem viðkom hjart- anu. Hún hafði oft áður á sinni stuttu ævi átt við erfiðleika að etja en aldrei í þessum mæli. Þetta vandamál virtist óleysan- legt og frúin vissi ekki sitt rjúk- andi ráð. Sem táningur höfðu öll hennar vandamál verið smá- vægileg. Hún mundi enn þegar hún hafði fengið þessa líka hræðilegu bauga undir augun en þeim fylgdu miklir erfiðleikar við að vakna á morgnana. Þar á móti kom svo, og gerði málið allt óskiljanlegra, að á kvöldin fann hún ekkert fyrir þessum þreytu- merkjum og gat með góðu móti dansað og svallað fram til klukk- an 3 á hverri nóttu ef hún aðeins gætti þess að fá 2—3 tíma svefn. Svo var það henni hulin ráðgáta hvernig á því gat staðið að hún fengi þessa hræðilegu bauga og ætti svona erfitt með að vakna á morgnana. Því tók hún þá ákvörðun að skrifa læknadálkin- um i uppáhalds vikublaðinu sínu og biðjast hjálpar. Þar var henni ráðlagt að fara að sofa kl. 9 á kvöldin minnst þrisvar í viku, og hversu heimskulegt sem það annars hljómaði, þá kom þetta ráð henni að miklu gagni þó svo að læknirinn hefði hvorki ráð- lagt henni að taka pillur, pensilín eða annað. Síðan þetta gerðist hafði frú Rósahnappur tröllatrú á vandamálaþáttum vikublað- anna og nú þegar hún enn einu sinni stóð frammi fyrir vanda- máli, sem ekki virtist svo lítið, ákvað hún að skrifa sérstökum þætti sem fjallaði að mestu um vandamál ungra kvenna. Hún tók til pen niður við borðið sitt „Kæri Pi þér áður og féngið Þegar kaktusinn miaiflhissti alla broddana ráðlagðir þú mér að kasta honum og kaupa nýja Því ráði fylgdi ég og nú é/efe \ heimsins fallegasta kaktus. En nú er vandamál >mitt miki.u meira að vöxtum enkáður, $rVit viðkemur hjartanu jpg^r mj persónulegt. j I þetta sinn er vandamál tengt Karli Ágústi, eiginmanm mínum, sem ég hef elskað heitt og innilega allt frá því að við giftum okkur og elska enn innsi inni. Byrjunin var sú-að mié tó að gruna að hann væri mér ótrúr, ég vissi*ekki af hverju eða með hvérri, þetta'w bara ein- hver þúgmýpd sem eg-fékk og |ki við þar til sönnunar- kom upp í hendurnar á Jú ætla ég að segja þér ná- lega hvernig þetta gekk íg og æsakaðu skriftina, ég jkvæmlegahvar ég íuna yfir i íginn byrjaði Karl /ju vinnunni sinni pnn kom heim lyktaðf allbærilega af alls kyns ilm- lum.lSgJét sem ekkert væri og vafjatngoð og sæi við' han? og venjulega. Á þriðjudaginn kom hann svo ekki héim fýrr éiT kvöldmaturinn var orðinn kald- ur — ég var mep eggjaköku með þorskbitum og éins og þú líklega veist þá er hún best rjúkandi heit — en hann leit ekki einu sinni framaú í mig þegar hann skýrði seinkun 'sína með'þ’ví að það hefðj verið svo mikil yfir- nýja fyrirtækinu. Og sat hann bara og plokkaði í uga hvort um eða illi mála mvatni. áginn að sósa af ð maður gat tæp- ann ©ávist hans þurft að verc i með eðvit- iund. ÞáSpúrði ég hqnn í fyrsta sinn hreint 'Sf^hvort þáð væri einhver önnur konapífi hans og ef svo væri þá skyldi'hann viður- kenna það strax/og vera ekki með neinar vífilQngjur. Önnur kopaf’ spurði^hann enuur mai fyrir inn fuf laðisósu og all bragðið óskýrt. krefja hann svara og gek _ það endaði mei henti rækju " inu og viðurl „Allt yáfi! ' eins og þú vilt ra i lífi mínu, ekki bara tvær, Og þar sem þú t sem hann á neinu öðru ni sem hann og saman í hönd- yitað er engin önnur u en þú, elsku litli inn. Hvernig líkt og annað orðaði hann heyrði að þrátt Væri ^ af rækjum í remi tal hans fj hélt áfr ráttarlausra o,hárt fram ai ham f borð afðu það bará það er önnur ikki bara ejn og ur ÞRJÁR! nlega iví hverjar þær eru get ég eins%l sagt þér Þær heita Sofí Loren, Gina Lollobrigida og Brigitte Bardot! Ég er vanur að hitta þær allar þrjár samtímis á hverju kvöldi eftir vinnu efst i Sívalaturninum! Get ég nú fengið kvöldkaffið mitt? Það brast eitthvað innra með mér við þessi orð hans. 011 heims- sýn mín hrundi og ég varð æf af reiði yfir þvi að maðurinn gæti setið þarna eins og ekkert væri og hugsað um kvöldkaffið sitt við aðrar eins kringumstæður. Svo missti ég gjörsamlega stjórn á mér, þreif stóra, þunga, kín- verska vasann (þann hinn sama og þú ráðlagðir mér að líma saman þegar brotnaði smástykki úr honum fyrir nokkrum árum) og grýtti honum í hnakkann á manninum þannig að stórsá á honum. Hann var að því kominn að missa meðvitund og lagðist því fyrir í sófann þar sem hann liggur ennþá. Til að byrja með lá hann bara og starði eins ,og fáviti út i loftið, en nú er hann fallinn í þungan svefn. Kæri Póstur! Þá er það spurn- ingin sem ég ætla að biðja þig um að svara: Breytti ég rangt þegar ég henti vasanum eða hefði ég átt að gefa manninum tækifæri til að gleyma þessum þrem konum og snúa aftur til mín? Innst inni þykir mér enn afar vænt um hann. Svaraðu mér eins fljótt og þú mögulega getur því ég veit ekki mitt rjúk- andi ráð. Bestu kveðjur, •yéar óhamingjusama ilmvatnsforstjórafrú, Lotta Rósahnappur.” / 34- tbl. Vikan 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.