Vikan


Vikan - 23.08.1979, Síða 37

Vikan - 23.08.1979, Síða 37
mam L’Aimant inniheldur m.a. musk, liljukonval, fjólur. Arpége Arpége frá 1927 samanstendur af næstum 60 blómailmum. Fyrir þetta dýra ilmvatn lét Jeanne Lanvin útbúa sérstaka handgerða flösku, Boule Noire, sem enn er fáanleg. Þetta er svört glerkúla, skreytt gylltri teikningu af Jeanne Lanvin og dóttur hennar. L'Air du temps L’Air du temps (Ilmur tímans) frá tískuhúsinu Nina Ricci kom á markaðinn 1951. Eiginlega var það sonur Ninu Riccis, Robert, sem leit á það sem list að búa til ilmvatn. L’Air du temps er létt- ur, sætur ilmur blóma. Sophia Loren kýs að anga af Dior- ilmvötnum. Marilyn Monroe, sú sem svaf i Chanel nr. 5. Elizabeth Arden - uppáhalds- ilmurinn hennar, Blue Grass. Grace, furstafrú af Monaco, notar heimsins dýrasta ilmvatn, Joy Jean Patou. Femme Femme (kona) frá Rochas er ekta franskt, rómantískt, kven- mnar ai luirdiiui L'heure bleue. legt og æsandi. Meira en 100 ávaxta- og blómadropar eru í því. Tískuteiknarinn Marcel Rochas skapaði Femme árið 1944. L'heure bleue L’heure bleue frá Guerlain leit fyrst dagsins ljós árið 1911. Það var sumar: Jacques Guer- lain var á leið heim frá vinnu sinni. Hann stansaði og leit til himins. Það var dimmt. Sólin var gengin til viðar, en stjörn- urnar sáust ekki. Sú stemmning sem Guerlain varð fyrir vakti hjá honum löngun til að skapa og fyrir valinu varð ilmvatnið L’heure bleue — töfrandi ilmur af musk, rósum og íris. L'Aimant Seiðandi og rómantískt nafn (Elskendur). L’Aimant kom á markaðinn 1928 frá Coty. Það var Francois Coty frá Korsíku (flutti til Parísar 1905) sem stofnaði ilmvatnshúsið Coty. Joy Joy frá Jean Patou er talið dýr- asta ilmvatn veraldar. Það var kynnt árið 1931 og er m.a. búið til úr jasmín og búlgarskri rós. Ilmur þess er óvenjulegur, öðru- vísi en af mörgum öðrum ilm- vötnum. Hafir þú einu sinni fundið ilminn af Joy, þekkir þú hann alltaf aftur. BINNI & PINNI Ó, ó,ó, enginn lifir af svona hœttuför... Hann hefði ekki étt að segja: þegar þú verður stœrril . Tunnanl1 ég verö að bjarga honum ... ' Heyrir þú það. Kannski þegar þú veröur stærrí. . I tunnu rúllandi N þú ferð ... og eftir því aldrei $ fkappa Holló /hendast um /flúðlr og '<nu I ttinnu tduhkan briú. Rolló, Rolló, er allt í lagi með þig? Aumingja drengurínn svarar okki. ''’Hallð, kennslukona Ég sé að þú hefur fariö I skemmti 34. tbl. Vlkan 37

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.