Vikan


Vikan - 23.08.1979, Síða 49

Vikan - 23.08.1979, Síða 49
Hann steig upp i bil sinn og skrúfaði niður rúðuna. „Og til hamingju góða min,” kallaði hann glaðlega, „ég gæti ekki samglaðst þér meira!” Hann ók í burtu og Beth gekk hugsandi inn í húsið til þess að fyrirhitta samankomnar allar „stelpurnar” og vera borin á gullstól inn í herbergi móður sinnar. „Hérna er hún, hérna er hún!” hróp- uðu þær spenntar og frú Chadwick, sem virtist föl og daufeygð i daufu Ijósinu sagði veikri röddu: „Hafðu nú engar ^hyggjur, elskan. Henderson læknir segir að þetta sé líklega ekki alvarlegt, þó hann geti auðvitað ekki sagt það fyrir víst nema með því að taka röntgen- myndir —" „Stelpurnar” iðuðu spenntar í kring- Jafngildir heilum lítra af hreinum y’Pelsínusafa frá Florida Mjólkursamsalan í Reykjavík ÞJÓNUSTA ÁByTOÐ EINAR FARESTVEIT & CO. H. Eigum ávallt á lager eldavélar, gufugleypa, kæliskápa, frystiskápa og uppþvottavélar. Allt frá KPS í Noregi. Nýtísku litir fyrir nútíma heimili: Karrygulur, avocadogrænn, Inkarauður, svartur og hvítur. Stöðluð mál. Laus hurð. Sjálfhreinsandi Öryggisgrind fyrir hurð og Upplýst rofaborð. Barnaöryggi á hurð. um Beth og talaði hver í kapp við aðra. „Þú ert nú meiri stelpan! En spennandi! Þetta er svo rómantískt og að hugsa sér að þú og mamma þín skulu hafa haldið þessu leyndu svona lengi!” Við þetta siðasta sneri Beth sér undr- andi að móður sinni. Frú Chadwick horfði róleg í augu hennar, svipur hennar var algjörlega falslaus. „Hvernig líður svo honum elsku André?” spurði hún sakleysislega. 1 því rak Beth augun i stafla af bókum Andrés í skínandi bandi á náttborðinu. Hún lét sig falla á rúmið og fór að hlæja. „Ég held,” sagði frú Chadwick dreym- andi um leið og Beth faðmaði hana fliss- andi aö sér, „að ég verði í bláu.” ENDIR. ofnar eða venjulegir. potta. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10A- Slmi 16995 Nafn HpimilÍRfang Sendið úrk/ippuna til okkar og við póstieggjum bækiing strax. 34« tbl. Vlkan 49

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.