Vikan


Vikan - 23.08.1979, Side 53

Vikan - 23.08.1979, Side 53
Matreiðslumeistari: Þórarinn Guðlaugsson Ljósm.: Jim Smart Það sam til þarf (fyrir einn): 200 g smálúðuflök 2 dl hvítvín salt, pipar 10 g smjör 10 g hveiti 1/2 dl rjómi 2 msk. rifinn ostur 1 knippi spfnat kartöflumauk 1 salatblað 1 tómatbátur 1 sitrónubétur Hér kemur eitthvað fyrir Stjána bláa! SOÐIN SMÁ- LÚÐUFLÖK Á SPÍNATI i. Ftakíð smálóðuna og roðhrelnsið. RúHM upp flökln. 5. Sprautið kartöflumauki á disk. Látið spínatið á diskinn, fiskrúllum- ar ofan á, hellið sósunni yfir og bakið í glóðargrilli. Skreytið með salatinu, tómatinum og sítrónunni. 3. Sjóðið rúllumar i hvítvíni (eða fisk- soði). Kryddið með salti og pipar. Hellið soðinu af og bakið upp með smjöri og hveiti. Bœtið með rjóma og stráið ostinum út i. 4. Saxið spinatið og kraumið það i smjöri. — 34. tbl Vikan 53 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreidslumeistara

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.