Vikan


Vikan - 23.08.1979, Page 58

Vikan - 23.08.1979, Page 58
Félagsmerki eru bæði mörg og fjölbreytt og erfitt að vita hver á hvað. Þetta merki er einkenni Félags: Farstöðvaeigenda Rafiðnaðarmanna Ríkisstarfsmanna Ólafsvaka er hátíð sem haldin er með pomp og prakt ár hvert. Hvar er hún haldin? 1 Ólafsvík Á Ólafsvöllum á í Þórshöfn Það þótti mikill heiður þegar Norræna húsinu var valinn staður í miðri Vatnsmýrinni. En hvað eru Norðurlöndin mörg? Sex Sjö Átta Í dagblöðum eru alltaf öðru hvoru fréttir af einhverju sem kallast Light Nights. Hvað er það? Ferðafélag Ferðaleikhús Næturklúbbur Græni liturinn sem er hvað mest áberandi á sumrin er ekki frumlitur, heldur búinn til úr: hvítu og bláu gulu og rauðu 2 gulu og bláu Ástarævintýri aldarinnar hefur ástarsamband Játvarðs og frú Simpson verið kallað. Hverju fórnaði Játvarður fyrir ást sína? konungdómi ][ forsetatign uppáhalds hestinum sínum Allir vita hvar Ástralía er. En hvaða árstíð ríkir, þegar það ágæta fólk, sem þar býr, heldur heilögjól? haust j vetur sumar 8 Hann Jón granni keyrði á 7 tímum frá Akureyri tii Reykjavíkur. Hvað er sú leið margir kíló- - metrar? v 700 km 623 km 449 km Þessi bíll sem þarna hangir ósjálfbjarga upp í háloftum hefur löngum verið tákn stórborgar- innar: Saigon London Reykjavíkur 58 Vikan 34. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.