Vikan


Vikan - 03.01.1980, Page 53

Vikan - 03.01.1980, Page 53
Matreiðslumeistari: Bragi Ingason Ljósm.: Jim Smart Það sem til þarf: 1 dl ananassafi ca 800 g ýsuflök 3 dl mjólk 1 meðalstór laukur ca 4 msk. smjörlíki (skorinn smátt) ca 3 msk. hveiti 6 msk. smátt skorin 2-4 tsk. karrí eftir súrsuð paprika smekk, salt 3 msk. smátt saxaöur ostsneiöar ananas STEIKT YSU- FLÖK MEÐ BRÆDDUM OSTI í KARRl SÖSU Venjulega ýsan gerð að hátíðarmat. 1 Hreinsið roðog bein af flökunum. Skeriö i hæfilega stór stykki, kryddið með salti og snúið í hveiti. Steikið á pönnu við ekki of mikinn hita. Leggið fiskinn síðan til hliðar. 2 Kraumið laukinn á pönnunni ásamt karríinu, stráið hveitinu yfir og hræriö vel saman. Takið pönnuna af hitanum og bætiö mjólk og ananassafa út í. Hrærið vel saman og sjóðið sósu. 3 Bætið helmingnum af paprik- unni i sósuna og kryddið með salti ef með þarf. 4 Setjiöfiskflökin ofan í sósuna og skiptiö ananasbitunum og afganginum af paprikunni ofan á flökin. Leggið ostsneiðar ofan á. Setjiö lokið á pönnuna og bakiö við hægan hita þar til osturinn er bráðinn. Gott að bera fram í pönnunni og hafið hrisgrjón með. v.r rt vrwagaa Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreióslumeistara I.tbl. Vikan 53 w

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.