Vikan


Vikan - 03.04.1980, Side 40

Vikan - 03.04.1980, Side 40
Hótel Columbus - St. Ponsa Vinsælt þriggja stjörnu hótel í hinum vinalega baðstrandarbæ St. Ponsa. Öll herbergi eru með baði og svölum. Stórt útivistarsvæði með sundlaugum og leiktækjum. Dansað 3 kvöld í viku og önnur kvöld haldið bingó, tískusýningar og fl. í ár mælum við sérstaklega með Hótel Columbus. Banatica Magaluf Banatica er staðsett vestast við Magaluf ströndina. Allar íbúðirnar eru með'tveimur svefnherbergjum. Umhverfið og útsýnið er rómað fyrir fegurð og ró. Royal Magaluf Þetta mjög rómaða íbúðarhús býður íbúðir, sem eru ,,stúdíó” og 1 svefnherbergi. Það er staðsett alveg á Magaluf ströndinni. Auk þess eru sundlaugar og stór verönd fyrir framan bygginguna. Hotel Pax - Magaluf Þriggja stjörnu hótel, vestast í Magaluf. Hótelið hefur spánskt yfirbragð. Það hefur verið mjög eftirsótt af Urvals-farþegum á undanförnum árum, enda ekki brugðist kröfum þeirra. Fullt fæði. Magasol - Magaluf Nýtt íbúðarhús (1978) vestarlega í Magaluf aðeins 100 m frá ströndinni. íbúðirnar eru „stúdíó” — með einu svefnherbergi eða tveimur svefnherbergjum. Á fyrstu hæð er „cafeteria” með setustofu og leikherbergi fyrir börn. Á þaki hússins er sólverönd með lítilli barna- sundlaug. Barnaleikvöllur, verslanir og fl. Skrifstofa Urvals er í Magasol byggingunni.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.