Vikan


Vikan - 03.04.1980, Blaðsíða 40

Vikan - 03.04.1980, Blaðsíða 40
Hótel Columbus - St. Ponsa Vinsælt þriggja stjörnu hótel í hinum vinalega baðstrandarbæ St. Ponsa. Öll herbergi eru með baði og svölum. Stórt útivistarsvæði með sundlaugum og leiktækjum. Dansað 3 kvöld í viku og önnur kvöld haldið bingó, tískusýningar og fl. í ár mælum við sérstaklega með Hótel Columbus. Banatica Magaluf Banatica er staðsett vestast við Magaluf ströndina. Allar íbúðirnar eru með'tveimur svefnherbergjum. Umhverfið og útsýnið er rómað fyrir fegurð og ró. Royal Magaluf Þetta mjög rómaða íbúðarhús býður íbúðir, sem eru ,,stúdíó” og 1 svefnherbergi. Það er staðsett alveg á Magaluf ströndinni. Auk þess eru sundlaugar og stór verönd fyrir framan bygginguna. Hotel Pax - Magaluf Þriggja stjörnu hótel, vestast í Magaluf. Hótelið hefur spánskt yfirbragð. Það hefur verið mjög eftirsótt af Urvals-farþegum á undanförnum árum, enda ekki brugðist kröfum þeirra. Fullt fæði. Magasol - Magaluf Nýtt íbúðarhús (1978) vestarlega í Magaluf aðeins 100 m frá ströndinni. íbúðirnar eru „stúdíó” — með einu svefnherbergi eða tveimur svefnherbergjum. Á fyrstu hæð er „cafeteria” með setustofu og leikherbergi fyrir börn. Á þaki hússins er sólverönd með lítilli barna- sundlaug. Barnaleikvöllur, verslanir og fl. Skrifstofa Urvals er í Magasol byggingunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.