Vikan - 15.05.1980, Blaðsíða 2
20. tbl. 42. árg. 15. maí 1980
Verð kr. 1200
GREINAR OG VIÐTÖL:
4 Viðtöl og myndir af tveim nýjum
keppendum i keppninni Fulltrúi
ungu kynslóðarinnar 1980. og
fulltrúa ungu kynslóðarinnar 1969,
Þorbjörgu Magnúsdóttur.
10 Guðfinna Eydal sálfræðingur:
Hvernig þróast hugsunin?
12 Þegar ritvélin setti manninn endan-
lega á rassinn — Vikan fjallar um
þróun skrifborða.
16 „Það verður erfitt að ná
ólympíulágmarkinu" — rætt við
Odd Sigurðsson, hinn kunna sprett-
hlaupara.
26 Flugmaðurinn sem sneri aftur, 4.
hluti.
28 Jónas Kristjánsson skrifar um
íslensk veitingahús: Bautinn á
Akureyri.
31 Þorgeir Astvaldsson skrifar um
Rolling Stones.
36 Vikan og Neytendasamtókin:
Uppeldi stofublóma.
40 Aflaklærnar á G uðbjórgu.
50 Ævar R. 'Kvaran: Efndir framlið-
inna manna.
SÖGUR:
20 Kramer gegn Kramer — framhalds-
saga eftir Avery Corman, 5. hluti.
34 Willy Breinholst: Hryllileg hefnd.
43 Ný framhaldssaga — ógnvekjandi
og spennandi frá upphafi til enda —
Meyjarfórnin, eftir David Gurney.
ÝMISLEGT:
2 Smásagnasamkeppni
1980.
Vikunnar
32 Opnuveggspjald i Vikunni: Rolling
Stones.
39 Vikan og Heimilisiðnaðarfélag
íslands: Saumað i sólinni.
48 Eldhús Vikunnar ág Klúbbur
matreiðslumeistara: Mandarínu
marengs.
62 Pósturinn.
Forsíðumyndin:
Ingibjörg Jónsdóttir og Helga K.
Guðmundsdóttir. I.jósm.: Hörður
Vilhjáimsson.
VIKAN. Utgefandi: Hilmir hl'. Ritstjóri: Hclgi
Pclursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir.
Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna
Þráinsdóttir. Útlitstciknari: Þorhergur Kristinsson.
Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsíngastjorí: Ingvar
Sveinsson. Rilstjðnn i Siðumúla 23. auglýsingar.
afgreiðsla og drcifmg i Þvcrholti 11. simi 27022.
Pósthólf 533. Verð í lausasölu 1200 kr. Áskriftarverð
kr. 4000 pr. mánuð. kr. 12.000 fyrir 13 tölublöð árs
fjórðungslcga eða kr. 24.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega.
Áskriftarvcrð greiðisl fyrirfram. gjalddagar:
nóvember, febrúar. mai og ágúst. Askrift í Rcykjavik
og Kópavogi grciðist mánaðarlega.
Um málefni neytcnda er fjallað i samráði við
Neylendasamtökin.
Z Víkan20. tbl.
masa
MK
Langt er síðan efnt hefur verið til
jafn glæsilegrar smásagnasamkeppni
og Vikan hleypir nú af stokkunum.
Há peningaverðlaun eru veitt fyrir þrjár bel
sögurnar, en jafnframt áskilurVikan
birtingarrétt á þeim smásögum, sem hæfar þy|
Hæfileg lengd á smásögunni er 7 —10 síður (J
og hámarkslengd 15 síður. Efni sögunnar er
bundið við neitt sérstakt, né heldurfo)
1. verðlaun:
Glæ|
2. vl
500.000.
Munið að i
Smásagni