Vikan


Vikan - 15.05.1980, Blaðsíða 39

Vikan - 15.05.1980, Blaðsíða 39
Vikan og Heimilisiðnaðarfélag Islands IVIörgum finnst sumarið einn besti tíminn til hannyröa. Þá sitja handavinnuunnendur úti í góða veðrinu og nýta sólarstundirnar, án þess að vera þó algerlega aðgerðarlausir. Við birtum hér fallega uppskrift að sessum sem er tilvalin til að taka með sér í sólbaðið. Uppskriftina má nota é ýmsa vegu, eins og sýnt er, og er bara að láta hugmyndaflugiö ráða. Inflr 3 ■ _: ú ■ L. : ll^l P • jJ L'JjS Vi ■USi L m Saumað í sólinni! Mynstrið er af sessu í Þjóðminjasafninu, nr. 8238. Sessan var gefin Þjóðminjasafni af frú Ágústu Svensen, en hafði áður verið í búi séra Sigurðar Sívertsen á Útskálum og var áður í eigu föður hans. Sessan er ofin með þéttu nálaflosi, 49 x 43 sm að stærð. Grunnlitur er dökkblár en mynstrið mosagrænt, hvort tveggja togþráður. Sessurnar á myndinni eru saumaðar eftir þessum sama uppdrætti, en með krosssaum. Grunnur minnstu sessunnar er hvítur hör. Þar er aöeins stjarnan saumuð og er útsaumurinn svartur. Sú við hliðina á henni er saumuð í Ijósan ullarjafa með grænu kambgarni. Á þeirri þriðju (fyrir aftan) er mynstrið ósaumað en bakgrunnurinn fylltur með kross- saumi. Efnið er blár ullarjafi og útsaumurinn Ijósgrár. 20. tbl. Vikan 39 -HiHHHillH:HllHHtHjJ!Htl!iÍ~HiltíHlhHiiHfiij t HHH *: i i n.LlHHlrí-i h-rrrnl • }~í!i i.t'ii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.