Vikan


Vikan - 15.05.1980, Blaðsíða 43

Vikan - 15.05.1980, Blaðsíða 43
Framhaldssaga Þýðandi: Magnea Matthiasdóttir r MEYJARFORNIN Einmana ung stúlka hraðar sér áfram og sofandi húsin fljóta hljóðlega framhjá henni, meðan hún gengur upp hólinn. Eftir fáeinar mínútur verður hún komin á áfangastað. Um ferðir hennar er vitað — það er búist við henni. INNGANGUR 27. júni 1879 vann sir John Ritzell frá i Vail Park i Surrey-sveit 100 ginea veðmál við elsta fjandmann sinn, : Condor lávarð. Sir John veðjaði þvi, að hann gæti verið nógu lengi undir yfir- borði vatns, klæddur kvöldklæðnaði. til að ná hundrað stigum i billiard. og Condor. sem alltaf var tilkippilegur til veðmála. var það fljótfær að hann tók boðinu. Veðmálið vannst í Miklavatni hjá Vail Park. Hundrað árum síðar. þó kannski skeiki riokkrum árum, tilbáðu siðari tíma satanistar guði sina, færðu fórnir og mögnuðu upp anda langt undir gáróttu yfirborði þessa sama skrímsla- vatns. Þeir voru lika svo fljótfærir, að þeir reyndu krafta sína við myrkraöflin. Friars Hill er lítið og auðugt úthverfi. umkringt ömurlegu samkrulli annarra hverfa, sem ekki eru eins vel stödd. Það á sér langa sögu. þó ytra borðið sé að miklu leyti nýlegt. Hér hélt Clive Ritzell. i sem síðar varð niundi barónettinn. hjá- i konur sínar tvær. sem bjuggu sin i hvoru húsinu. á meðan áttundi barónettinn var á lífi. Hérna stofnaði hann lika hina alræmdu Svörtu kirkju sína. með svipuðu sniði og kapelluna á botni vatnsins i Vail Park. En hvers vegna hér? Hvers vegna hér í hjarta ytri út- hverfanna. sem teygja sig langt suður með ánni. því sem næst að sveitunum í Norður-Surrey? Þvi þá hér, þar sem að NY FRAMHALDSSAGA EFTIR DAVID GURNEY i 20. tbl. Vikan 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.