Vikan - 15.05.1980, Blaðsíða 59
VERÐLAUNAHAFAR
Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir
ágátumnr. 184(14.tbU:
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn:
1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Ágúst Sæland. Stóra-Fljóti, 801 Selfossi.
2. verðlaun. 2000 krónur, hlaut Kjartan Adolfsson. Suðurvör 2. 240 Grindavík.
3. verðlaun. 2000 krónur, hlaut lngvar Ágúst lngvarsson. Stifluseli 6, 109 Reykja-
vik.
Lausnarorðið: RÓSA
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna:
1. verðlaun. 5000 krónur, hlaut Geir Sigurlásson. Höfðavegi 40. 900 Vestmanna-
eyjum.
2. verðlaun. 3000 krónur, hlaut Gunnlaugur Fr. Lúthersson, Lækjargötu 4. 600
Akureyri.
3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sjöfn Helgadóttir. Melgerði 20. 200 Kópavogi.
Lausnarorðið: HAGALAGDAR
Verðlaun fyrir 1X2:
1. verðlaun. 5000 krónur. hlaut Dagný Gylfadóttir. Hrafnagilsstræti 27, 600
Akureyri.
2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Árný Sigurðardóttir, Grundargerði 35. 108
Reykjavik.
3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Matthildur Baldursdóttir. Búrfellsvirkjun, 801
Árnessýslu.
Réttar lausnir: X-l-1 -X-2-1 -X-X-2
LAUSN A BRIDGEÞRAUT
Það eru ekki miklar likur á því að spaðinn skiptist 3-3 en við höfum þann mögu-
leika alltaf i bakhöndinni. Betra að spila upp á kastþröng þar sem vestur verður að
verja tigulinn — austur spaðann. Hvorugur getur því varið laufið. Útspilið
trompað. Hjarta á drottningu. Tigull aftur trompaður. Hjarta á kónginn og tígull
enn trompaður. Þá tvisvar tromp og siðan þrír hæstu í spaða. Spaðinn fellur ekki —
annars eru 13 slagir beint. Trompunum spilað í botn. Þegar því síðasta er spilað
verður vestur að kasta laufi til að tigulnia blinds verði ekki slagur. Níunni er þá
kastað úr blindum og nú er austur í kastþröng. Má ekki kasta spaða vegna spaða-
áttu blinds. Kastar þvi laufi. Suður fær þrjá siðustu slagina á laufkóng. laufás og
laufniu. Þegar spilið kom fyrir átti vestur S-10-5, H-7-5, T-D-G-10-7-6-3 og L-D-8-
6.
LAUSN Á SKÁKÞRAUT
1. Bxe6 — Dxe6 2. Hxg7+ — Kxg7 3. Dh7 mát (Ef 1.------Bxe6
2. Dh7 mát).
LAUSN Á MYNDAGÁTU
Mundi og Karl róa til sjós
LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR"
Eg get bara ekki skilið
hvernig þeim datt i hug
að skira hvirfilbylinn í
höfuðið á Friðriki.
Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur.
Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533,
105 Reykjavík, gátur. Senda má fleiri en eina gátu i sama umslagi, en
miðana verðuraö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur.
LAUSN NR. 190
1. verðlaun 5000
2. verölaun3000
3. verölaunlOOO
SENDANDI:
1x2
X
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
190
1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr.
Lausrtarorðið:
Sendandi:
X
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
1. verðlaun 3000 kr. 2. verðlaun 2000 kr. 3. verðlaun 2000 kr.
Lausnarorðið:
Sendandi:
ZO.tbl. Viltan59