Vikan


Vikan - 15.05.1980, Blaðsíða 29

Vikan - 15.05.1980, Blaðsíða 29
19. Bautinn á Akureyri Einkunnir nokkurra veitingahúsa Marg- feldi Saga Loft- leiðir Holt Naust Hornið Laugaás Versalir Stillholt Súlnaberg Bautinn (Akranesi) (Akureyri) (Akureyri) Matur X5 8 6 9 4 6 7 7 7 2 5 Þjónusta X2 9 6 7 9 8 6 8 6 X X Vínlisti XI 6 6 6 4 X X 7 X X Umhverfi X2 7 7 7 9 8 7 8 8 5 4 Samtals X10 78 62 79 60 62 61 74 63 20 33 Vegin meðaleinkunn Meðalverðaðal- rétta I krónum: 8 8.500 6 8.300 8 8.100 6 8.000 6 3.600 6 3.600 7 6.900 6 4.100 2 4.300 3 4.200 Frönsku kartöflurnar voru frambærileg- ar sem fyrr segir, kokkteilsósan Ijómandi góð. Loks fylgdi niðursoðinn ananas- hringur. Verðið var 3.800 krónur. Kjúklingur Grillaður kjúlingur með hrísgrjónum og frönskum kartöflum var á matseðli dagsins. Kjúklingurinn var sæmilegur. Barbeque-sósan var dísæt, en ekki beinlínis vond. Hrásalati og frönskum hefur áður verið lýst. Hrisgrjónin voru köld og hörð og vond. Verðið var 3.550 krónur. Turnbauti Turnbauti með kryddsmjöri, kartöflum og salati var á fastaseðlinum. Turnbautinn var hrásteiktur eins og um var beðið, en samt blóðlaus. Kjötið var meyrt og bragðgott. Frönskum kartöflum, hrásalati og kryddsmjöri hefur áður verið lýst. Bernaise-sósan var sómasamleg og sveppirnir úr dós. Helsti galli þessa réttar var of mikil notkun krydds á kjötið. Verðið var 5.900 krónur. Frömas Ananas-frómas var á matseðli dagsins, ekki merkilegur eftirréttur, en frambærilegur. Verðið var 700 krónur. ís lsinn á fastaseðlinum var nougat-ís með skemmtilega brenndu bragði, að einhverju leyti heimatilbúinn. Þetta var góður ís. Kaffi Kaffið var þunnt og lítilfjörlegt og kostaði heilar 400 krónur eftir mat. Meðalverð tveggja rétta máltiðar af matseðli dagsins var 3.600 krónur og 4.000 krónur að kaffi meðtöldu. Meðalverð á súpum og eggjaréttum var 1.500 krónur, aðalrétta 4.200 krónur og eftirrétta 800 krónur. Þriggja rétta máltíð af fastaseðli ætti því að kosta um 6.500 krónur og 6.900 krónur að kaffi meðtöldu. Bautinn er i sama verðflokki og Súlnaberg á Akureyri, Skrínan, Askur og Halti haninn i Reykjavik. Bautinn fær fimm í einkunn fyrir matreiðslu og fjóra fyrir unthverfi og andrúmsloft. Vegin meðaleinkunn staðarins er þrir, svipuð og Skrínunnar i Reykjavík, skárri en Súlnabergs á Akureyri, en engan veginn nógu góð í tólf þúsund manna bæ. Jónas Kristjánsson í næstu Viku: Hótel KEA 20. tbl. Vlkan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.